09:21
Söguspilið
Fyrsti þáttur
Söguspilið

Ævintýralegasta spurningakeppni sögunnar. Lestrarhestar og bókaormar töfrast inn í Söguspilið og þurfa að takast á við þrautir og spurningar sem byggja á þekktum barnabókum, þjóðsögum, kvikmyndum og ljóðum.

Í þessum fyrsta þætti Söguspilsins keppa þær Emma og Sigríður í liði dverga á móti Guðna og Bjarti í liði álfa.

Köttur og brunnur hittast í fyrsta sinn og brunnur felur ketti að stýra ævintýralega Söguspilinu en köttur á stundum erfitt með að segja satt.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 22 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,