11:05
Hvað getum við gert?
Staðan
Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.
Í fyrsta þætti Hvað getum við gert? fer Sævar Helgi Bragason, yfir stöðuna í loftslagsmálum. Þrátt fyrir góðan vilja og ítrekaðar tilraunir alþjóðasamfélagsins hefur lítið áunnist. En eins og áhrofendur fá að sjá er fjöldi lausna í boði og enn fleiri á teikniborðinu og tíminn til að bregðast við hefur aldrei verið betri!
Var aðgengilegt til 23. júlí 2021.
Lengd: 8 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.