Matargat

Piparkökur fyrir jólin

Í þessum þætti af Matargat undirbúa Máni og Ylfa jólin, með því baka og skreyta piparkökur. Þau foreldra sína til búa til deigið fyrir sig en það er líka hægt kaupa deig út í búð.

Svona er uppskriftin:

Tilbúið piparkökudeig

Glassúr: Flórsykur, matarlitur og vatn.

Aðferð:

Setjið hveiti á borðið og fletjið út piparkökudeigið með kökukefli. Skerið út allskonar form eigin vali með skapalónum. Raðið svo piparkökunum á bökunarplötu og bakið við 190°c í 5-10 mínútur.

Á meðan kökurnar bakast getið þið skorið út fleiri piparkökur úr afgangs deiginu eða búið til glassúr.

Ef kökurnar eiga vera jólaskraut skuluð þið skera út göt í kökurnar og þræða bandi í gegn eftir þær bakast.

Þegar kökurnar eru tilbúnar er hægt skreyta þær með glassúr eða þræða bönd í gegnum götin og hengja á jólatréð.

Frumsýnt

19. des. 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Matargat

Matargat

Þau Ylfa og Máni standa vaktina í eldhúsinu og kenna okkur hvernig á elda og baka ýmislegt góðgæti. Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir. Umsjón: Ylfa Blöndal og Hilmar Máni Magnússon.

Þættir

,