Matargat

Samloka

Í þættinum útbúa Ylfa og Máni einfaldar og bragðgóðar samlokur sem hægt er taka með í nesti eða sér eftir skóla.

Hér er uppskriftin:

Samloka:

Súrdeigsbrauð

Hummus eða gróft sinnep

Harðsoðin egg

Gúrka

Tómatar

Silkiskorin skinka

Spægipylsa

Ostur í sneiðum

Hummus:

1 krukka kjúklingabaunir 31/2 dl

2 msk vatn

2 msk tahini

2 msk sítrónusafi

1 hvítlauksrif pressað

1 tsk salt

1-2 msk ólífuolia

1 msk steinselja

Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman þar til silkimjúkt

Geymist í 5-7 daga í ísskáp

Frumsýnt

28. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Matargat

Matargat

Þau Ylfa og Máni standa vaktina í eldhúsinu og kenna okkur hvernig á elda og baka ýmislegt góðgæti. Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir. Umsjón: Ylfa Blöndal og Hilmar Máni Magnússon.

Þættir

,