Vikulokin

Sigmundur Ernir Rúnarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Birgir Þórarinsson

Gestir Vikulokanna eru Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur og sjónvarpsmaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu komandi þingkosningar í Bretlandi, ástandið á Gaza, forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, stöðu Julian Assange ritstjóra Wikileaks, netverslanir með áfengi og forsetakosningar á Íslandi.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram.

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

25. maí 2024

Aðgengilegt til

26. maí 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,