Vikulokin

Bjarnheiður Hallsdóttir, Gylfi Ólafsson og Gylfi Þór Þorsteinsson

Gestir þáttarins voru Bjarnheiður Hallsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og fyrrv. forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Gylfi Þór Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá Grindavíkurnefnd.

Banaslys á Breiðamerkurjökli, hnífaburður ungmenna, ferðaþjónusta og fleira var til umræðu.

Frumflutt

31. ágúst 2024

Aðgengilegt til

31. ágúst 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,