Vikulokin

Líf Magneudóttir, Eiríkur Bergmann, Friðjón Friðjónsson

Gestir Vikulokanna eru Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna, Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði og Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og varaþingmaður. Þau ræddu meðal annars vantrauststillögu á matvælaráðherra, stöðuna í íslenskum stjórnmálum og komandi kosningar í Frakklandi og Bretlandi.

Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

22. júní 2024

Aðgengilegt til

23. júní 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,