Vikulokin

Dagbjört Hákonardóttir, Ágúst Bjarni Garðarsson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.

Gestir Vikulokanna eru Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokks, Dagbjört Hákonardóttir þingmaður Samfylkingar og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu meðal annars kaup KS á Kjarnafæði/Norðlenska, samkeppni á búvörumarkaði, hæfisreglur þingmanna, fækkun ferðamanna og efnahagsmál.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson.

Frumflutt

13. júlí 2024

Aðgengilegt til

14. júlí 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,