Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Ingi Hans Ágústsson

Ingi Hans Ágústsson hefur alltaf búið á Íslandi en er af þýskum uppruna en foreldrar hans fluttu bæði til Íslands eftir stríð. Hann bjó við mikinn harðræði í æsku; ofbeldi og mikinn aga. Hann segist í raun aldrei hafa elskað foreldra sína en hafi þó ákveðið sem ungur maður láta af reiðinni í garð þeirra fyrir sig. Hann á albróður í Þýskalandi sem hann hefur aldrei hitt og átti systir sem var greindarskert og honum fannst hann þurfa vernda. Ingi Hans hefur starfað í Vin Batasetur í 27 ár og segir það muni breyta lífi margra til hins verra ef úrræðinu verði lokað.

Frumflutt

6. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,