Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Jóna Dóra Karlsdóttir

Jóna Dóra Karlsdóttir missti tvo syni sína í hræðilegum bruna árið 1985. Tveimur árum síðar stofnaði hún ásamt fleirum samtökin dögun eftir hafa komist því enga hjálp var fyrir aðstandendur í hennar sporum. Á dögunum hlaut hún fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu syrgjenda. Jóna Dóra ræðir sorgina, strákana sína og hvernig það er hægt lifa áfram eftir upplifa barnsmissi.

Frumflutt

17. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,