Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Agnar Jón Egilsson

Agnar Jón Egilsson var á dögunum valinn leikstjóri ársins á Grímunni. Hann fór ungur lifa tvöföldu lífi - í samtökunum 78 og á djamminu aðeins 14 ára gamall. Honum fannst hann ekki passa inn í normið en fann sig í leiklistinni og sérstaklega í spuna eftir hafa upplifað mikinn kvíða. Agnar er á tímamótum í lífi sínu; nýskilinn og kominn í nýtt starf. Agnar ræðir unglingsárin, kvíðann, eltihrellinn, óvenjulegt fjölskyldulíf og leiklistina meðal annars.

Frumflutt

16. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,