Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Páll Matthíasson

Páll Matthíasson fyrrverandi forstjóri Landspítalans segir margt hafa breyst í geðlækningum. Hann lærði geðlækningar í Bretlandi eftir hafa ferðast um Suður-Ameríku í nokkra mánuði með vinum sínum. Í Bretlandi kynntist hann öðrum aðferðum en þekktust hér heima og hefur unnið því breyta kerfinu hér heima frá því hann kom frá námi. Hann segir margt gott hafa breyst þó vissulega megi margt bæta.

Frumflutt

31. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,