Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur og baráttukona segist skrifa útaf þráhyggjum sínum. Hún hætti drekka fyrir tólf árum eftir hafa reynt hætta alla sunnudaga eftir djamm. Hún hefur undanfarið hjálpað flóttafólki frá Palestínu og fór til Egyptalands til í fjölskyldu vinar síns og segir það hafa verið ótrúlega upplifun hjálpa til við sameina fjölskyldu sem hafði ekki verið saman í nokkur ár.

Frumflutt

30. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,