Ris og fall flugeldahagkerfa

Stóra samsærið - að sigra þjóðir innan frá.

Í þættinum eru samsæriskenningar um íslenska viðskiptalífið og tilurð íslenska flugeldahagkerfisins rifjaðar upp. Einnig er fjallað um samsæriskenningar um í þágu hvaða hagsmuna alþjóðlegar lánastofnanir eins og AGS vinna. Leikurinn berst til S-Ameríku í för fyrrum efnahagsböðulsins John Perkins.

Frumflutt

19. mars 2011

Aðgengilegt til

22. júní 2025
Ris og fall flugeldahagkerfa

Ris og fall flugeldahagkerfa

Fjallað er um sögu fjármálamarkaða og mannlegt eðli í heimi peninga, freistingar og græðgi. Íslenska efnahagshrunið er borið saman við þekkt söguleg flugeldahagkerfi s.s. ENRON. Hagfræðingar, geðlæknar, siðfræðingar, sagnfræðingar og þátttakendur í íslenska efnahagsunrinu tjá sig um þá atburði sem leiddu til hrunsins mikla í október 2008. Í þáttunum er ennfremur rifjaðar upp fréttir, viðtöl og samsæriskenningar í bland við tónlist og fróðleik um manninn, fjármál og heimssöguna.

Höfundur þáttanna er Þórður Víkingur Friðgeirsson verkfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík.

(Áður á dagskrá 2010)

Þættir

,