Ris og fall flugeldahagkerfa

Sofið hjá óvininum.

Í þættinum eru leiddar því líkur heimur fjármálanna geti laðað til sín fólk sem á við persónuleikaröskun stríða vegna þeirrar spennu og gróðafíknar sem þar er finna. Sýnt er fram á fólk er tilbúið til gera nánast hvað sem er við tilteknar aðstæður. Meðal þeirra sem koma fram eru Nanna Briem geðlæknir sem fjallar um siðblindu og Ólafur Ísleifsson hagfræðingur sem fjallar um hvernig efnahagur íslensku bankanna var leikinn fyrir hrunið mikla.

Frumflutt

19. feb. 2011

Aðgengilegt til

1. júní 2025
Ris og fall flugeldahagkerfa

Ris og fall flugeldahagkerfa

Fjallað er um sögu fjármálamarkaða og mannlegt eðli í heimi peninga, freistingar og græðgi. Íslenska efnahagshrunið er borið saman við þekkt söguleg flugeldahagkerfi s.s. ENRON. Hagfræðingar, geðlæknar, siðfræðingar, sagnfræðingar og þátttakendur í íslenska efnahagsunrinu tjá sig um þá atburði sem leiddu til hrunsins mikla í október 2008. Í þáttunum er ennfremur rifjaðar upp fréttir, viðtöl og samsæriskenningar í bland við tónlist og fróðleik um manninn, fjármál og heimssöguna.

Höfundur þáttanna er Þórður Víkingur Friðgeirsson verkfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík.

(Áður á dagskrá 2010)

Þættir

,