ok

Lagalistinn

Steingrímur Teague

Í nýjasta þætti Lagalistans kemur Steingrímur Teague, fjölhæfur listamaður og tónlistarmaður, til okkar með sinn persónulega lagalista. Við förum í ferðalag um líf hans í gegnum tónlistina sem hefur mótað hann – bæði sem einstakling og skapandi listamann. Hlustaðu og njóttu!

Mynd: Dögg Patricia Gunnarsdóttir

Frumflutt

30. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lagalistinn

Lagalistinn

Atli Már Steinarsson tekur á móti gesti sem fer í gegnum lög sem viðmælendur koma með sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til að loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.

Þættir

,