Þráinn Kolbeinsson
Í næsta þætti Lagalistans á Rás 2 sest Þráinn Kolbeinsson, ljósmyndari og ritstjóri, í stólinn og leiðir okkur í gegnum sinn einstaka lagalista. Við heyrum sögur um tónlistina sem…
Atli Már Steinarsson tekur á móti gesti sem fer í gegnum uppáhaldslög frá mismunandi tímum.