Lagalistinn

Steingrímur Teague

Í nýjasta þætti Lagalistans kemur Steingrímur Teague, fjölhæfur listamaður og tónlistarmaður, til okkar með sinn persónulega lagalista. Við förum í ferðalag um líf hans í gegnum tónlistina sem hefur mótað hann bæði sem einstakling og skapandi listamann. Hlustaðu og njóttu!

Mynd: Dögg Patricia Gunnarsdóttir

Frumflutt

30. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lagalistinn

Lagalistinn

Atli Már Steinarsson tekur á móti gesti sem fer í gegnum uppáhaldslög frá mismunandi tímum.

Þættir

,