Helgarútgáfan var á sínum stað á Rás 2 þennan laugardaginn ... en þó ekki á sínum hefðbundna stað þar sem Kristján Freyr var staddur á veitingastaðnum Húsinu á Ísafirði með hljóðnema og útsendingarbúnað. Tónlistarmaðurinn og tónlistarkennarinn Skúli „mennski“ Þórðarson sagði skilið við pylsuvagn Bæjarins bestu fyrir fáeinum árum og flutti vestur. Hann sagði okkur frá öflugu lista- og menningarlífi þar vestra. Margrét Gauja Magnúsdóttir flutti frá Hafnarfirði í vor til Flateyrar þar sem hún tók við stýrinu í Lýðskólanum þar. Hún virtist afar hrifin af mannlífinu þar sem hún er þegar komin með húðflúr og er að skoða fasteignakaup. Eftir að hafa kvatt þau Skúla og Margréti sem litu við á Húsinu hélt Kristján áfram að spila taktvissa tóna úr blíðunni á Íbísafirði.
Svona var tónlistin:
Frá kl. 12:45:
DRAUMFARIR - Ást við fyrstu seen (ft. Króli).
GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er Ást Í Tunglinu.
Nýdönsk - Fyrsta skiptið.
OJBA RASTA - Ég veit ég vona.
GRAFÍK - 16.
Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.
Chappell Roan - Pink Pony Club.
SUBTERANEAN - My Style Is Phreaky.
Blondie - Denis.
THE VERVE - Sonnet.
- Skúli mennski í heimsókn
WARMLAND - Superstar minimal.
Ngonda, Jalen - Just as Long as We?re Together.
Frá kl. 14:00:
BRÆÐRABANDALAGIÐ - Sólarsamba.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.
- Margréta Gauja í heimsókn
Prins Póló - París norðursins.
THE MAVERICKS - Dance The Night Away.
GOSAR - Á leið í land.
Allra meina bót - Mamma gefðu mér grásleppu.
UNUN - Heilræðavísur.
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - S.O.S. Ást Í Neyð.
CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Fortunate Son.
PRINCE - Kiss.
PAUL SIMON - You Can Call Me Al.
Frá kl. 15:00
Birnir - Út í geim.
TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).
BOGOMIL FONT & MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Marsbúa chacha.
THE PRODIGY - 3 Kilos.
GDRN - Áður en dagur rís (ft. Birnir).
MÖ - Kamikaze.
Beyoncé - CUFF IT.
MOTION BOYS - Hold Me Closer To Your Heart (album version).
SCREAMING TREES - Nearly Lost You.
IGORE - Sumarsykur.
KAISER CHIEFS - Everyday I Love You Less And Less.
BUTTERCUP - Endalausar Nætur.
THE KILLERS - Mr.Brightside.