Helgarútgáfan heilsaði hlustendum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Lagalistinn bar þess merki þar sem ýmis kvennabaráttusöngvar fengu að hljóma. Loks var boðið upp á eins konar spurningakeppni í beinni þar sem Karl Pálsson sagði frá pöbbkviss með eitís-kvikmyndaívafi og spurði tveggja spurninga. Hlustendur Helgarútgáfunnar láu ekki á liði sínu og svörin komu í hrönnum.
Svona leit lagalisti dagsins út:
Frá kl. 12.45:
Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.
JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu.
Jón Jónsson Tónlistarm., Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.
STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered.
Janelle Monae - Turntables.
THE CRANBERRIES - Dreams.
FLEETWOOD MAC - Dreams.
Steingrímur Karl Teague, Andri Ólafsson Kontrabassaleikari, Magnús Trygvason Eliassen, Ari Árelíus, Rebekka Blöndal - Hvað þú vilt.
BLUR - Tender.
NO DOUBT - Just A Girl.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.
Bubbi Morthens, Friðrik Dór Jónsson - Til hvers þá að segja satt?.
HJÁLMAR og MR. SILLA - Er hann birtist.
NEW RADICALS - You Get What You Give.
ARETHA FRANKLIN - Respect.
Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.
Thee Sacred Souls - Live for You.
HOLE - Malibu.
Frá kl. 14:00:
GRAFÍK - Komdu Út.
LED ZEPPELIN - D'yer Mak'er.
A-HA - The Living Daylights.
Eilish, Billie - Birds of a Feather.
THE CURE - Mint Car.
St. Elmos Fire - John Parr
Spoon - Taboo.
HJÁLMAR - Það sýnir sig.
Murphy, Róisín - Let me know.
Skakkamanage, Prins Póló, Skakkamanage og Prins Póló - Partíþoka.
Frá Kl. 15.00:
Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.
Beyoncé - Bodyguard.
Spacestation - Loftið.
PJ HARVEY - Good Fortune.
Mars, Bruno, Rosé - APT..
JONI MITCHELL - Big Yellow Taxi.
HOT CHIP - Over And Over.
Morðingjarnir - Ó náttúra.
SIA & SEAN PAUL - Cheap thrills.
Una Torfadóttir, Leikhópur úr sýningunni Stormur - Málum miðbæinn rauðan.
Styles, Harry - Late night talking.
WHEATUS - Teenage Dirtbag.
ROBYN - Dancing On My Own.