ok

Helgarútgáfan

Drjúgt menningar- og mannlíf skoðað, Damon Albarn og diskó við hæfi

Helgarútgáfan heilsaði hlustendum eftir hádegisfréttir. Menning og mannlíf var fyrirferðarmikið, afmælisbörn dagsins fengu að skína og laugardagsþrenna borin á borð frá Damon okkar Albarn. Hlustendur þáttarins fengu líka að skína þegar opnað var fyrir símann.

Tónlistin frá Kl. 12:40:

PLÁHNETAN ÁSAMT EMILIÖNU TORRINI - Sæla.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Síðasti móhítóinn.

STEALERS WHEEL - Stuck In The Middle With You.

GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út.

Squeeze - Tempted.

U2 - Stuck In A Moment.

Bogomil Font og Flís - Eat your car.

Jón Jónsson Tónlistarm., Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.

CREAM - White Room.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

SMITHS - William, it was really nothing.

Geirfuglarnir - Tæknimál.

CAPITAL CITIES - Safe And Sound.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

Rósa Guðrún Sveinsdóttir - Meiriháttar.

La's, The - There she goes.

Frá kl. 14.00:

OJBA RASTA - Einhvern veginn svona.

BLUR - There?s No Other Way.

Katrín Myrra Þrastardóttir, Klara Einarsdóttir - VBMM?.

QUEEN - Killer Queen.

KÁRI EGILSSON - Midnight Sky.

KIM LARSEN - DE SMUKKE UNGE MENNESKER.

THE BEATLES - I Am the Walrus (Love edit).

THE BEACH BOYS - California Girls.

Young, Lola - Messy.

Damon Albarn - Mr.Tembo.

GUS GUS & VÖK - Higher.

REDBONE - Come And Get Your Love.

Frá kl. 15.00:

Á MÓTI SÓL - Spenntur.

ARCADE FIRE - Everything Now.

SYKUR - Strange Loop.

JAGÚAR - One Of Us [Radio Edit].

Una Torfadóttir - En.

Monroe, Marilyn - JFK birthday party in Madison Square Garden, 1962.

GORILLAZ - On Melancholy Hill.

Poison - Unskinny bop.

BLACK EYED PEAS - Let's Get Started.

BRUCE SPRINGSTEEN - Born to run.

GALA - Freed from desire.

PIXIES - Here Comes Your Man.

Frumflutt

15. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,