Helgarútgáfan heilsar að venju að loknum hádegisfréttum og þá fer Kristján Freyr yfir allt það helsta í menningu og málefnum líðandi stundar. Leikstjórinn Ragnar Bragason setti nýverið endapunkt á sitt nýjasta verkefni sem hefur verið í ferli síðustu 5 ár, það er sjónvarpsþáttaserían Felix og Klara sem mun skarta þeim Jóni Gnarr og Eddu Björgvins meðal annarra. Ragnar sagði frá verkefninu og ræddi um átrúnaðargoð sitt David Lynch sem féll frá á dögunum auk þess að nefna nokkrar góðar myndir sem tilnefndar voru til Óskarsverðlaunanna í vikunni. Loks heyrðum við í Völu Baldursdóttur gusumeistara sem heldur gusumeistaranámskeið víða um land. Hún sagði okkur frá töfrum sánagús. Svo var það auðvitað taktföst tónlistin sem réð ríkjum.
Frá kl. 13:45
Greiningardeildin, Bogomil Font - Bíttu í það súra.
UNUN - Heilræðavísur.
LJÓTU HÁLFVITARNIR - Hættissuvæli.
Johnson, Holly - Love train.
Valgeir Guðjónsson - Ástin Vex Á Trjánum.
GUS GUS & VÖK - Higher.
ALICIA KEYS & JAY-Z - Empire State Of Mind.
Nýdönsk - Fyrsta skiptið.
Amor Vincit Omnia - Do You.
BJÖRK - Isobel.
Crowded House - Weather with you (radio edit).
Frá kl. 14:00
Supersport! - Fingurkoss.
Young, Lola - Messy.
Felix og Klara - Mugison
BOBBY VINTON - Blue Velvet.
Á MÓTI SÓL - Spenntur.
MUGISON & GDRN - Heim (Hljómskálinn 2020).
Beyoncé - Bodyguard.
LENNY KRAVITZ - Fly Away.
Frá kl. 15:00
Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).
JEFF BUCKLEY - Last Goodbye.
THE CORAL - In The Morning.
BJARTMAR & BERGRISARNIR - Negril.
DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.
DEPECHE MODE - Just can't get enough.
JESSIE WARE - Free Yourself.
SUPERGRASS - Mary.
SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.
THE STROKES - Hard To Explain.
DUA LIPA - Dance The Night.
Ngonda, Jalen - Illusions.