ok

Helgarútgáfan

Steinunn Camilla lifir og hrærist í tónlistinni og Jónas Sig í músik og mannrækt

Helgarútgáfan heilsaði ljúfum laugardegi og fyrsta degi febrúarmánaðar. Kristján Freyr fór yfir allt það helsta í menningu og málefnum líðandi stundar og tók á móti Steinunni Camillu í laugardagskaffibolla. Hún á og rekur í dag umboðs- og bókunarskrifstofuna Iceland Sync og vinnur þar ásamt kollegum sínum fyrir hag íslensks tónlistarfólks. Steinunn var auðvitað í tónlistinni og þekkkjum við hana helst úr Nylon en okkur lá forvitni á að vita meira um hvað hún er að brasa þessa dagana og hvað er það sem starfsfólk Iceland Sync gerir dags daglega. Loks heyrðum við rétt aðeins í Jónasi Sig sem var að undirbúa sig fyrir tónleika í Bæjarbíói. Loks var það auðvitað taktföst tónlistin sem réð ríkjum:

Frá kl. 12:45

KRASSASIG - Einn Dag Í Einu.

Aldous Harding - Lawn.

Curver Thoroddsen, Curver Thoroddsen - Mæja mæja.

Rogers, Maggie - The Kill.

NYLON - Einu Sinni Enn.

HANNES FT. WATERBABY - Stockholmsvy.

Una Torfadóttir - Fyrrverandi.

NYLON - Losing A Friend.

Una Torfadóttir - Dropi í hafi.

Frá kl. 14:00

AMABADAMA - Gangá eftir þér (Úr leiksýningunni Úti að aka).

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

Isadóra Bjarkardóttir Barney - Stærra.

T-REX - Hot love.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Bíttu í það súra.

Karl Örvarsson, Hrafnhildur Karlsdóttir - Bitter Sweet.

Young, Lola - Messy.

FLEETWOOD MAC - Go Your Own Way.

JÓNAS SIG - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum.

Frá kl. 15:00

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

Hipsumhaps - Hugmyndin um þig.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

HOLE - Malibu.

HARRY STYLES - Late night talking.

THE SMASHING PUMPKINS - 1979.

PULP - Disco 2000.

SIGRID - Don't kill My Vibe.

TRAVELING WILBURYS - Last Night.

SPILAGALDRAR - Sumarteiti.

Smokie hljómsveit, Quatro, Suzi, Norman, Chris - Stumblin' in.

VÖK - Spend the love.

Frumflutt

1. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,