ok

Helgarútgáfan

Djasskonur í heimsókn og dúndrandi laugardagsstemning.

Á laugardögum tekur Kristján Freyr við stýrinu að loknum hádegisfréttum á Rás 2 með Helgarútgáfuna. Þar er skrunað yfir allt það helsta og þó einkum og sér í lagi það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og auðvitað spilar taktviss tónlistin stærstu rulluna.

Það var vissulega handagangur í öskjunni því jazzkonur litu við ásamt fríðum flokki undirleikara og ræddu um komandi tónleika sem verða í Salnum í Kópavogi síðasta vetrardag. Það voru þær Kristjana Stefáns, Rebekka Blöndal, Silva Þórðar og Gulla Ólafs sem heimsóttur Helgarútgáfuna ásamt þeim Matthíasi Hemstock, Þorgrími Jónssyni og Vigni Þór Stefánssyni.

Tónlistin kom úr ýmsum áttum, sumt tengdist afmælisbörnum dagsins og mörg lögin komu upp úr lista yfir allt það besta frá árunum 2000-2020. Hér má sjá lagavalið;

Frá kl. 12:45

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

THE CORAL - In The Morning.

AMPOP - My Delusions.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

STEREOPHONICS - Handbags And Gladrags(Radio edit).

AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come.

ELBOW - Golden Slumbers.

Bill Withers - Lovely Day.

Haim hljómsveit - Relationships.

Supersport! - Gráta smá.

Rebekka Blöndal - Hvað þú vilt.

BADLY DRAWN BOY - Something To Talk About.

Fontaines D.C. - It's Amazing To Be Young.

HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).

FLORENCE AND THE MACHINE - You've Got The Love.

Frá kl. 14:00

VALDIMAR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Það styttir alltaf upp.

Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.

Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

Ragnar Bjarnason, Hljómsveit Svavars Gests - Limbó rokk = Limbo rock.

Monty Python - Always look on the bright side of life (all things dull and ugly).

Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.

THE TEMPTATIONS - My Girl.

BLOOD SWEAT AND TEARS - Spinning Wheel.

FUN & JANELLE MONÁE - We Are Young.

BECK - Where It's At.

Bucks Fizz - Making your mind up.

Frá kl. 15:00

PRINS PÓLÓ - Átján og hundrað.

LILY ALLEN - Smile

JANES ADDICTION - Been Caught Stealing.

RED HOT CHILI PEPPERS - Aeroplane.

White Stripes - Hotel Yorba.

BUBBI MORTHENS OG DAS KAPITAL - Blindsker.

KAISER CHIEFS - Everyday I Love You Less And Less.

PRETTY THINGS - Big Boss Man.

KYLIE MINOGUE - Slow.

Una Torfadóttir, Leikhópur úr sýningunni Stormur - Málum miðbæinn rauðan.

Spacestation - Loftið.

HARRY STYLES - Late night talking.

LIONEL RICHIE - All Night Long (All Night).

Frumflutt

29. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,