Geðbrigði

Notendastýrð þjónusta og skjólshús

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Geðþjónusta Landspítalans er innleiða þjónustu við fólk með geðræn veikindi þannig sjúklingarnir sjálfir meti þörf sína fyrir innlögn á spítalann. Með því á fyrirbyggja alvarlegri veikindi og fækka komum fólks á bráðamóttöku. Í 10. þætti Geðbrigða er fjallað um þessa nýju þjónustu og skjólshús þar sem áherslan er líka á notendastýrðar lausnir.

Viðmælendur eru Grímur Atlason, Margrét Helga Kristjánsdóttir, Nanna Briem, Ragnheiður Eiríksdóttir Bjarman og Svava Arnardóttir.

Guðrún Hálfdánardóttir hefur umsjón með þættinum en auk hennar koma Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson gerð þáttarins. Tæknimaður er Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

22. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Geðbrigði

Geðbrigði

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Þættir

,