Geðbrigði

Þriðji þáttur

Í þriðja þætti er fjallað um geðrof og geðrofssjúkdóma.

Viðmælendur eru Ágústa Ísleifsdóttir sem er með geðrofssjúkdóm, Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir á meðferðareiningu geðrofssjúkdóma, Halldóra Víðisdóttir, deildarstjóri göngudeildar geðrofssjúdóma, og Styrkár Hallsson sálfræðingur á geðsviði Landspítalans.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

Frumflutt

6. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Geðbrigði

Geðbrigði

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Þættir

,