Geðbrigði

Annar þáttur

Í þessum öðrum þætti verður fjallað um þjónustu við aðstandendur þeirra sem glíma við geðræn veikindi og hversu mikilvæg hún er fyrir alla aðstandendur, hvort sem er börn eða fullorðna.

Viðmælendur í þættinum eru: Eydís Sveinbjarnardóttir, dósent við Háskóla Íslands, Gunnlaug Thorlacius, yfirfélgasráðgjafi á Landspítala, Sigríður Gísladóttir, framkvæmdastjóri Okkar heims og Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, hjúkrunardeildarstjóri á BUGL.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

Frumflutt

16. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Geðbrigði

Geðbrigði

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Þættir

,