Ásgeir Ásgeirsson og landamæraleysi tónlistarinnar
Pétur Grétarsson ræðir við Ásgeir Ásgeirsson gítarleikara um plötu hans Crossing Borders og músíkalska samvinnu við listafólk frá Íran, Jórdaníu og Indlandi.
Frumflutt
7. jan. 2026
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Djassland
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.