Djassland

Djasshátíð Reykjavíkur 2024 - Hljómsveitin GÖ frá Færeyjum

Það kemur ekki á óvart frá Færeyjum berist áhugaverð tónlist. Þaðan höfum við fengið bæði The Faroe Boys, Hanus, Kára Sverrisson, Teit, Clickhaze og Eivöru - og fjölmargt annað sem skjalfest hefur verið af Kristian Blaka og Tutl útgáfunni frábæru. Ísland og Færeyjar hafa átt í músíkölsku tilhugalífi árum saman og vonandi heldur það áfram um ókomna tíð.

Hljómsveitin var stofnuð árið 2015 af fjórum ungu tónlistarmönnum frá Þórshöfn. Tónlist er undir áhrifum rokktónlistar sjöunda áratugarins og frjálsum djassi og hefur hlotið lof fyrir frumleika og er frábrugðið öllu öðru sem finna í færeysku tónlistarlífi.

Þó hljómur hljómsveitarinnar kunni bergmála hljómi sjöunda eða áttunda áratugarins þá er hann líka innblásin af djassi, rokki og kvikmyndatónlist dagsins í dag, ef ekki framtíðarinnar. Hvanar Jazzfélag bauð hljómsveitinni einmitt vera fulltrúi framtíðarinnar á fjörutíu ára afmæli sínu. Það er þegar komin út ein plata og önnur væntanleg í haust.

Ólavur Eyðunsson Gaard, gítar

Kristian Pauli Ellefsen, hljómborð

Árni Jóhannesson, bassi

Hjørtur Háberg, trommur

Sjúrður Zachariasson, saxófónn

Efnisskrá:

Loysing í dós - Ólavur Eyðunsson Gaard

Vinstra Högra - Gaard/Ellefsen

Ðalslandsgade - Gaard/Ellefsen

Á Skarv -Gaard

Republikkin blöðir - Kristian Pauli Ellefsen

Ivi á TInganesi - Gaard

Svövnloysi - Gaard

Seinasta kvöld í Klaverhelvíti - Gaard/Ellefsson

Hljóðritun: Hrafnkell Sigurðsson

Hljóð í sal: Friðfinnur "Oculus" Sigurðsson

Frumflutt

25. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Djassland

Djassland

Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,