Djassland

Djasshátíð Reykjavíkur 2024 - Frelsissveit Íslands

Frelsissveit Íslands

hefur verið starfrækt frá árinu 2010 undir óttalausri forystu Hauks Gröndal, sem er eins og blanda af Bósa Ljósár og Alex Ferguson við stjórn hljómsveitarinnar. Skiptir inná fyrir hvern leik eftir reglum sem byggja á blöndu af framtýðarsýn og fortíðarþrá, trega formfestunnar og ævintýraþorsta abstraksjónarinnar. Frumsamin tónlist eftir Hauk sjálfan og aðra í bland. Útsetningarnar og framsetningin öll úr blekbyttu hans líka. Myndrænt, náttúruvæt, endurunnið, skrítið og skemmtilegt.

Haukur Gröndal, saxófónn og bassaklarinett

Óskar Guðjónsson, saxófónar

Snorri Sigurðarson, trompet og cornet

Samúel J. Samúelsson, básúna

Þorgrímur Jónsson, bassi

Birgir Steinn Theódórsson, bassi og túba

Magnús Trygvason Elíassen, trommur

Efnisskrá:

Intro - Haukur Gröndal

Interlude - Choral - Haukur Gröndal

Squiggle - Haukur Gröndal

Amma Lukka - Óskar Guðjónsson

Skoðanaágreiningur - Óskar Guðjónsson

Árstíðir - Haukur Gröndal

Vesala - Haukur Gröndal

Sálmur - Óskar Guðjónsson

March of the Morons - Haukur Gröndal

Hljóðritun: Hrafnkell Sigurðsson

Hljóð í sal: Friðfinnur "Oculus" Sigurðsson

Frumflutt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Djassland

Djassland

Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,