Djasslandið að þessu fellur á 17. julí árið 2024, og það vill svo til að það er afmælisdagur Óskars Guðjónssonar, sem er fimmtugur í dag. Hann má vel kalla góðkunningja djasslandsins ef ekki rásar 1 allrar, enda viðræðugóður um sína saxófónlist. Í tilefni dagsins heyrum við nokkur viðtalsbrot úr dagskrá síðustu ára þar sem Óskar talar um hljóðfærið sitt, djassmúsíkin, bíboppið og einstök verkefni úr sinni fjölbreyttu aðkomu að tónlistarlífinu.
Frumflutt
17. júlí 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Djassland
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.