11:02
Gítargrams
Trigger og risarnir
Gítargrams

Í þessum þáttum mun Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari fjalla um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynna hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spila skemmtilega gítarmúsík.

Í þessum þætti hlustum við eins og endranær á fjölbreytta gítarmúsík, heyrum í nokkrum af risum tónlistarbransans, fjöllum um Trigger og heiðrum blúskónginn Dóra, Halldór Bragason.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thoroddsen - Tómthúsmaður.

Scott Ainslie - Down In Mississippi.

Willie Nelson - First Rose of Spring.

Halldór Bragason, Björn Thoroddsen - Lenny.

ZZ Top - Asleep in the Desert.

Dolly Parton - I will always love you.

Stevie Ray Vaughan - Mary Had a Little Lamb.

Aerosmith - Dream On.

No doubt - Don't Speak.

Mike Dawes - Everlong.

Mac DeMarco - Freaking out the neighbourhood.

Jeff Healey - Sugar sweet.

John Mayer - Slow dancing in a burning room - Live in L.A.

Chuck Berry - Roll over Beethoven.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 4 mín.
,