18:10
Spegillinn
Jón Gunnarson og dularfulli tengingurinn, íslensk æska á uppleið
Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Freyr Gígja reifar reifarakennda málið sem hverfist um Jón Gunnarsson, hvalveiðar og ísraelska einkaspæjarafyrirtækið Black Cube.

Ragný Þóra Guðjohnssen segir Ragnhildi Thorlacius frá niðurstöðum Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Þær benda til þess að líðan grunnskólabarna fari batnandi, þó að ýmislegt megi bæta.

Nýsjálenski forsætisráðherrann hefur beðist afsökunar á illri meðferð á fólki á vistheimilum, sjúkra- og meðferðarstofnunum frá því um miðja síðustu öld.

Ævar Örn segir frá því.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,