
Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson
Á afmælisdegi Rúnars Júlíussonar þótti tilhlýðilegt að minnast kappans með tóndæmum en hann hefði orðið áttræður. Annar hefði einnig átt stórafmæli í vikunni; sjálfur Vilhjálmur Vilhjálmsson sem átti auðvitað lag í þættinum fyrir vikið. Að öðru leyti var þetta afskaplega blandað og passlega auðskilið.
Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".
Topplagið 13. apríl 1983 í Bandaríkjunum var lagið Billy Jean með Michael Jackson, plata Kate Bush, Hounds of love frá 1985 var "eitís" plata vikunnar og heyrðum við tvö lög af henni. Billy Idol átti Nýjan ellismell vikunnar af nýrri plötu sem er væntanleg. Lagið sem við heyrðum heitir Still dancing.
Lagalisti:
Rúnar Júlíusson - Söngur Um Lífið.
Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið.
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Söknuður.
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Tölum saman.
Nýdönsk - Fyrsta skiptið.
Level 42 - Lessons In Love.
Sabrina Carpenter og Dolly Parton - Please Please Please.
Systur - Furðuverur.
Exile - Kiss You All Over.
Teddy Swims - Lose Control.
Billy Idol - Still Dancing.
Men at Work - Overkill.
Krummi - Stories To Tell.
Ásdís - Touch Me.
Spliff - Carbonara.
Kahnin - Man of steel.
Mr. Mister - Kyrie.
14:00
Flott - Hún ógnar mér.
Damiano David - Born With A Broken Heart.
Lou Bega - Mambo no 5 (A little bit of ...).
GDRN - Parísarhjól.
Morgan Wallen - Love Somebody.
Billy Joel - Allentown.
Adel the Second - The Unluckiest Boy Alive.
The Smashing Pumpkins - 1979.
Kate Bush - Running Up That Hill.
Kate Bush - Hounds Of Love.
Steinunn Jónsdóttir - Stiklað á stóru.
Emilíana Torrini - Blame It On The Sun.
Arnór Dan - Stone By Stone.
15:00
Bubbi Morthens - Fallegur dagur.
Manfred Mann - Blinded by the light.
Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.
Kenya Grace - Strangers.
The Pretenders - Back On The Chain Gang.
Emmsjé Gauti og Króli - 10 Þúsund.
Skítamórall - Hún.
TIMBUK3 - The Future's So Bright I Gotta Wear Shades.
Michael Jackson - Billie Jean.
Ed Sheeran - Azizam
Helgi Björnsson - Ég stoppa hnöttinn með puttanum
Adam & the Ants - Stand & deliver
Cutting Crew - (I just) Died in your arms
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Útvarpsfréttir.
Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.

Fréttastofa RÚV.
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.
Við Ólátabelgirnir förum bæði yfir öll undanúrslitakvöldin og úrslitakvöld Músíktilrauna 2025, spjöllum um tónlistarfólkið, tónlistina og spilum upptökur frá lifandi flutningi þeirra.
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
Ann Lemon - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 27. mars 2025
Daniela Ehmann - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 27. mars 2025
Borgir - Empty Paths - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 28. mars 2025
Undur - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 28. mars 2025
hafaldan - running, tripping, falling - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 28. mars 2025
Scatterbrayn - Detached - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 29. mars 2025
Brekibach - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 29. mars 2025
Kyrsa - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 30. mars 2025
Richter - Rip! - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 30. mars 2025
Spiritual Reflections - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Splitting Tongues - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
LucasJoshua - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
j. bear and the cubs - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Þögn - Ekki lengur - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Big Band Eyþórs - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Azbest - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Elín Óseyri - Fimm - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Rown - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Geðbrigði - Móðir Vor - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025
Geðbrigði - Þreytt - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Platan My Static World með Kára Egilssyni er plata vikunnar á Rás 2 dagana 7.-11. apríl. Platan er þriðja plata Kára, og er önnur poppplatan hans. Fyrri plötur eru djassplatan Óróapúls og poppplatan Palm Trees in the snow sem báðar komu út 2023.
Kári stundar tónlistarnám í Berkely-háskólanum og var heima fyrir stuttu til að kynna plötuna, í miðannafríi - eða spring break. Albert Finnbogason stjórnaði upptökum á plötunni og Salóme Katrín syngur í nokkrum lagana.
Kári settist niður með Margréti Erlu Maack og ræddu þau um plötuna.