20:20
Lesandi vikunnar
Reynir Lyngdal
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Reynir Lyngdal leikstjóri, en hann er einn þriggja leikstjóra nýrrar þáttaraðar, Reykjavík 112, sem eru spennuþættir byggðir á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur DNA. En hann sagði okkur auðvitað frá því hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Reynir talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Sporðdrekar e. Dag Hjartarson

Múffu e. Jónas Reyni

Lunga e. Pedro Gunnlaug Garcia

DNA e. Yrsu Sigurðardóttur

Astrid Lindgren

bækurnar um Tinna og Tobba, Ástrík

Michel Houellebecq

Tove Jansen

Er aðgengilegt til 13. apríl 2026.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,