17:25
Orð af orði
Lestir
Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Við lentum í orðabóka-öngstæti þegar við reyndum að draga upp skýra mynd af orðinu lest í ólíkum merkingum. Við flettum upp í tveimur ólíkum orðabókum, til dæmis orðunum járnbrautarlest, barnalest, farmur, byrði, yfirlest og byrðingur.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
,