18:00
Kvöldfréttir
Óttast ekki maríleysi, landvinningar Úkraínumanna, 47 milljónir í hjálma í fyrra
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Karlmaður lést í bruna við Amtmannsstíg.

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja enga ástæðu til að óttast um framtíð markílveiða þrátt fyrir að rannsóknarleiðangur Hafró gefi til kynna minni makrílgengd inn í landhelgi Íslands.

Innrás Úkraínuhers inn í Kúrsk heldur áfram. Herinn hefur náð yfirráðum yfir sjötíu og fjórum þéttbýliskjörnum í Rússlandi. Pútín Rússlandsforseti hótar hörðum viðbrögðum.

Danskur sérfræðingur í tal- og raddbeitingu telur líklegt að sá sem heyrist í, á upptöku, sé Pétur Jökull, sá sem er grunaður um að eiga stóran þátt í tilraun til að smygla um 100 kílóum af kókaíni til Íslands fyrir tveimur árum.

Byrjað verður að bora eftir heitu og köldu vatni á Vopnafirði á næstu dögum.

Ríkislögreglustjóri keypti í fyrra lögregluhjálma fyrir 47 milljónir króna.

Er aðgengilegt til 13. ágúst 2025.
Lengd: 10 mín.
,