19:00
Sumartónleikar
Sumartónleikar Í Skálholti
Sumartónleikar

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar Sumartónleika í Skálholti, 6. júlí sl þar sem flutt voru verk eftir Báru Gísladóttur, staðartónskáld hátíðarinnar.

Flytjendur: Barokkbandið Brák, Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Guðrún Óskarsdóttir á sembal og Bára Gísladóttir á kontrabassa.

Umsjón: Ása Briem.

Var aðgengilegt til 12. september 2024.
Lengd: 1 klst. 12 mín.
,