12:40
Sunnudagur með Rúnari Róberts
10. september
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Í september lengist þátturinn og er í loftinu frá 12:40 til 16.

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 10. september, árið 1983, sem var Red Red Wine með UB40. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um að vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Into the gap með The Thompson Twins en platan kom út 17. febrúar 1984. Nýjan ellismell vikunnar átti Ringo Starr, með lagið Rewind forward.

Lagalisti:

12:40

BRÍET & ÁSGEIR - Venus.

AXEL FLÓVENT - Forest Fires.

BEATLES - Girl.

GDRN - Næsta líf.

ÁSDÍS - Angel Eyes.

ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.

MACY GRAY - I Try.

ULTRAVOX - Dancing With Tears In My Eyes.

RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.

ABBA - Don't Shut Me Down.

The Weeknd - I Feel It Coming (Ft.. Daft Punk).

LF SYSTEM - Afraid To Feel.

SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.

Karma Brigade - SOUND OF HOPE.

BRUCE SPRINGSTEEN - Dancing In The Dark.

NIRVANA - Smells Like Teen Spirit.

TEARS FOR FEARS - Sowing the Seeds of Love.

PÍLA - Nobody.

14:00

Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér.

Men at Work - Be good Johnny.

CELEBS - Dómsdags dans.

UB40 - Red Red Wine. (Topplagið í UK 1983)

The Rolling Stones - Angry.

HILDUR - I'll Walk With You.

Pat Benatar - Invincible.

JAGÚAR - Disco Diva.

CUTTING CREW - (I Just) Died In Your Arms.

SIGRID - The Hype.

Una Torfadóttir - En.

BILLY JOEL - An Innocent Man.

15:00

MANNAKORN - Gamli Skólinn.

DUSTY SPRINGFIELD - Son Of A Preacher Man.

THOMSON TWINS - Hold Me Now (Eitís plata vikunnar).

THOMSON TWINS - Doctor! Doctor! (Eitís plata vikunnar).

JÓNFRÍ - Andalúsía.

BANANARAMA - Venus.

STUÐMENN - Slá Í Gegn.

PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.

DEXYS MIDNIGHT RUNNERS - Come on Eileen.

CHER - Just Like Jesse James.

Ringo Starr - Rewind Forward (Nýr ellismellur vikunnar).

David Bowie - Cat People

Var aðgengilegt til 09. september 2024.
Lengd: 3 klst. 35 mín.
,