Hringsól

Vestur Afríka

Ingunn Anna Jónasdóttir, kennari, hefur búið og dvalið í hinum ýmsu ríkjum Afríku um margra ára skeið. Undanfarin 3 ár í Sierra Leone. Hún segir af upplifun sinni og starfi hjá einni fátækustu þjóð heims, sem er fyrst rétta úr kútnum eftir hörmulega 10 ára borgarastyrjöld.

Frumflutt

24. des. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hringsól

Hringsól

Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: <a href="mailto:[email protected]">[email protected]</a>

Umsjón Magnús R. Einarsson. Þættirnir eru einnig á Hlaðvarpi Rúv <a href="http://www.ruv.is/podcast"> HLAÐVARP RÚV</a>

Þættir

,