19:23
Fuzz
Einar Skúlason - vinur þáttarins
Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Í Füzz í kvöld minnumst við "vinar þáttarins" sem sendi þættinum pistla og músík í 2 eða 3 vetur en krafðist þess að vera nafnlaus. Hann hét Einar Skúlason, Skagamaður sem lést núna fyrir skemmstu.

Umsjón: ?lafur Páll Gunnarsson

Lagalistinn:

Sigurgeir Sigmundsson - Riðið yfir mælifelssand

Deep Purple - Highway star (Made in japan)

Trúbrot - Sunbath

VINUR ÞÁTTARINS

Trúbrot - Going

Nirvana - Heart shaped box

ÓSKAR LOGI

Vintage Caravan - I can't get you off my mind (live)

Led Zeppelin - Stairway to heaven

Wilco - Impossible Germany (Eldborg apríl 2023)

The War on Drugs - Eyes to the wind (live)

Rolling Stones - Living in a ghost town

Rolling Stones - Angry

The Beatles - Let it be

VINUR ÞÁTTARINS

The Beatles - I've got a feeling

Noel Gallagher's High Flying Birds ? Open the door see what you find

Iron Maiden - Wasted years

Skálmöld - Níðhöggur

Krownest - Judgement

The Who - The Kids are alright

CCR - Bootleg

VINUR ÞÁTTARINS

CCR - Born on the Bayou

Chernobyl Jazz Club - Take a stand

The Doors - Back door man

The Doors - Five to one

The Doors - Back door man

Bruce Springsteen - No surrender (live)

Neil Young & Crazy Horse - Chevrolet

Var aðgengilegt til 07. desember 2023.
Lengd: 2 klst. 35 mín.
,