18:30
Undiraldan
Undiraldan 22. ágúst
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Lagalistinn

Bríet og Ásgeir Trausti - Venus

Ari Árelíus - Endless summer.

Msea - Many years west of her.

SEXY LAZER - Mid Life Crisis.

Magni Ásgeirsson - Ég vil vera kisinn þinn.

Drengurinn Fengurinn - Ég vil vera kisinn þinn.

Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir - Fly in My Window.

Sómi 900 og Kallinn - Á vertíð í eyjum.

Var aðgengilegt til 21. ágúst 2024.
Lengd: 30 mín.
,