06:50
Morgunvaktin
Refir aðdráttarafl fyrir ferðamenn
Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þórður Snær Júlíusson sagði meðal annars frá því sem fréttanæmt er úr tekjuyfirlitunum sem birt voru í síðustu viku. Við spjölluðum líka um bankastjóraskipti í Kviku og veltum fyrir okkur ákvörðun peningastefnunefndar um vextina.

Við töluðum líka um refi, bæði á Íslandi og Grænlandi en Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur hefur rannsakað atferli skolla í báðum löndum.

Arthúr Björgvin Bollason ræddi um kannabis og krepputal.

Tónlist:

Lay Low - By and by.

Agnar Már Magnússon, B3, Ásgeir Ásgeirsson Tónlistarm., Erik Robert Qvick - Fals.

Amos, Tori - Silent all these years (album version).

Una Stef & the SP74 - Tunglið, tunglið taktu mig.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 10 mín.
,