Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Guðrún Karls Helgudóttir flytur.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Þórður Snær Júlíusson sagði meðal annars frá því sem fréttanæmt er úr tekjuyfirlitunum sem birt voru í síðustu viku. Við spjölluðum líka um bankastjóraskipti í Kviku og veltum fyrir okkur ákvörðun peningastefnunefndar um vextina.
Við töluðum líka um refi, bæði á Íslandi og Grænlandi en Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur hefur rannsakað atferli skolla í báðum löndum.
Arthúr Björgvin Bollason ræddi um kannabis og krepputal.
Tónlist:
Lay Low - By and by.
Agnar Már Magnússon, B3, Ásgeir Ásgeirsson Tónlistarm., Erik Robert Qvick - Fals.
Amos, Tori - Silent all these years (album version).
Una Stef & the SP74 - Tunglið, tunglið taktu mig.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Stefnumót við Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld og Karl Einarsson Dunganon greifa og hertoga af St. Kildu.
Í upphafi þáttar heyrist hertoginn lesa hluta af eigin ljóði, Póla-rímu ( Pólaríma ) Upptaka úr safni útvarsins, liklega frá 1962.
Tvö log eru í þættinum, bæði futt af Háskólakórnum undir stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar
Fenja Uhra - ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon lagið eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Þjóðsöngur St. Kildu lag og ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon ... útsetning Hjálmar H. Ragnarsson.
Umsjón: Margrét Blöndal.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Við fræddumst um ADHD og konur í þættinum í dag. Rannsóknir frá nágrannalöndum okkar sýna að 50-70% stúlkna eru án greiningar og mjög margar konur fá greiningu fyrst á fullorðinsaldri. ADHD einkenni sem eru ógreind og ómeðhöndluð geta haft miklar og neikvæðar afleiðingar á líf kvenna, félagsleg samskipti og sjálfsmynd. ADHD á kvennamáli er heiti á nýju námskeiði sem ADHD markþjálfarnir Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir og Sigrún Jónsdóttir bjóða uppá. Þar er lögð áhersla á að skoða ADHD á jákvæðan hátt og horfa til styrkleika, tækifæra og sjálfsmildis. Kristbjörg og Sigrún komu í þáttinn í dag.
Svo fjölluðum við um þáttöku- og upplifunarverk sem hefur göngu sína í Heiðmörk um helgina þar sem þáttakendum er boðið í eins konar listræna útgáfu af hlutverkaspili sem er lýst sem völundarhúsi af ólíkum upplifunum í skóginum. Þóranna Björnsdóttir, tónskáld, er ein þeirra sem standa að þessu verki sem kallast Twisted Forest. Þóranna sagði okkur betur frá í þættinum í dag.
Tónlist í þætti dagsins:
Musik skal byggas utav gledje / Lill Lindfors (Björn Barlach og Anders Ekdahl)
Leiðin okkar allra / Hjálmar (Þorsteinn Einarsson og Einar Georg Einarsson)
Knowing me knowing you /Kristjana Stefánsdóttir (Benny Anderson, Björn Ulvaeus og Stig Anderson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Halla Þórlaug Óskarsdóttir rithöfundur og listakona.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Íslenska vatnið er líklega sú auðlind sem við nýtum hvað mest, en líklega ekki best. Við gætum lítið gert án þess en við eigum svo mikið af því að við komum fram við það eins og það sé óþrjótandi. Á veturna veltum við fyrir okkur hvort við eigum nóg af heitu vatni til að halda öllum 150 sundlaugunum okkar opnum alltaf og á sumrin dælum við því út eins og enginn sé morgundagurinn. Vatnið hefur verið svolítið í fréttum undanfarið og Sunna Valgerðardóttir skvetti því aðeins yfir þátt dagsins.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við kynnum okkur kolefnismarkaði sem eru alls konar, og í sókn bæði hér á landi og erlendis. Hrafnhildur Bragadóttir aðjúnkt við Lagadeild HÍ, er vel heima í því máli og skipuleggur málþing sem fer fram á Þjóðminjasafninu á morgun.
Hvers vegna vill UNESCO, ásamt ýmsum öðrum, svo gott sem banna snjalltæki í skólum? Hermundur Sigmundsson prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði fer yfir hvaða áhrif snjalltæki hafa á börnin okkar, hvað gerist raunverulega í heilanum á þeim við notkun slíkra tækja og hvernig best er fyrir kennslusamfélagið og foreldra að bregðast við í ljósri nýjustu rannsókna. Fanney Birna Jónsdóttir ræðir við hann.
Í lok þáttar heyrum við pistil frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi, þetta er endurtekinn pistill frá síðastliðnu hausti en Páll mætir hér með glænýja pistla frá og með næsta þriðjudegi.
Útvarpsfréttir.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Pétur Grétarsson slagverksleikari, Kjartan Valdimarsson, sem spilar á hljómborð ýmisleg og Óskar Guðjónsson, sem blæs í saxófón, settur niður í skúrnum hjá Pétri til að reyna að spila frjálsan jazz. Eftir óteljandi stundir í skúrnum varð Skúrin(n) til og rataði á plötur. Umsjón: Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Skúrin(n) - Róið fram í gráðið
Skúrin(n) - Bjartsýniskast
Skúrir í grennd/Imminent Showers - Fyrsta viðvörun í september, glerið hristist í skápunum
Skúrin(n) - Örvunarskammtur
Óútgefið - Septembertrack 22 01
Útvarpsfréttir.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Jóhann Kúld var sjómaður sem var við störf á norskum skipum á árunum upp úr 1920 eins og þegar hefur verið lýst í einum þætti af Frjálsum höndum. Hér er svo lýst vist hans á norsku selveiðiskipi sem sigldi inn í hafísinn og athafnaði sig þar vikum saman. Í þá daga efaðist enginn um réttmæti selveiða og lýsingin á veiðum og hættum inni í hafísbreiðum er litrík.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Við byrjum á að heyra flakk Lísu Pálsdóttur og Vilhjálms Hjálmarssonar um Útvarpshúsið en Vilhjálmur, einn af þeim sem teiknaði húsið, féll frá á dögunum.
Við kíkjum líka á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary í Tékklandi með Ásgeiri H. Ingólfssyni og lítum á sýninguna Myndlistin okkar á Kjarvalsstöðum en almenningur fékk að velja verkin sem sett voru upp.
Í síðari hluta þáttar kemur svo Sævar Karl Ólason í heimsókn. Hann er flestum kunnur sem klæðskeri og tískufrömuður með meiru en Þegar Sævar var fimmtugur settist hann á skólabekk í Myndlistarskóla Reykjavíkurog síðar í Listaháskóla Íslands og þegar hann var sextugur seldu þau hjónin verlsuninaS;var Karl og fluttust til Münchenar. Þar hefur Sævar stundað meira nám í myndlist og vinnur nú alla daga að myndlistinni, bæði í Reykjavík og München.
Sævar opnar sýningu á fimmtudag í Grafíksalnum og fer yfir þessa ástríðu sína fyrir myndlist og margt fleira í þættinum í dag.
Útvarpsfréttir.
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.
Sérfræðingur þáttarins er Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur. Umsjón: Sigyn Blöndal.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum Mozarteum hljómsveitarinnar í Salzborg sem fram fóru á Salzborgarhátíðinni, 30. júlí s.l.
Á efnisskrá eru verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Einleikari: Seong-Jin Cho píanóleikari.
Stjórnandi: Ivor Bolton.
Umsjón: Guðni Tómasson.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við kynnum okkur kolefnismarkaði sem eru alls konar, og í sókn bæði hér á landi og erlendis. Hrafnhildur Bragadóttir aðjúnkt við Lagadeild HÍ, er vel heima í því máli og skipuleggur málþing sem fer fram á Þjóðminjasafninu á morgun.
Hvers vegna vill UNESCO, ásamt ýmsum öðrum, svo gott sem banna snjalltæki í skólum? Hermundur Sigmundsson prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði fer yfir hvaða áhrif snjalltæki hafa á börnin okkar, hvað gerist raunverulega í heilanum á þeim við notkun slíkra tækja og hvernig best er fyrir kennslusamfélagið og foreldra að bregðast við í ljósri nýjustu rannsókna. Fanney Birna Jónsdóttir ræðir við hann.
Í lok þáttar heyrum við pistil frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi, þetta er endurtekinn pistill frá síðastliðnu hausti en Páll mætir hér með glænýja pistla frá og með næsta þriðjudegi.
Skáldsaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur sem kom út árið 1990. Sagan segir frá Nínu, glæsilegri nútímakonu sem vakir yfir deyjandi móður sinni. Sögusviðið eru Vestfirðir og í verkinu er horfið til fortíðar í leit að lifsgildum. Fríða hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 1990 fyrir skáldsöguna og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1992.
Margrét Helga Jóhannsdóttir les.
(Áður á dagskrá 1999)
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Við fræddumst um ADHD og konur í þættinum í dag. Rannsóknir frá nágrannalöndum okkar sýna að 50-70% stúlkna eru án greiningar og mjög margar konur fá greiningu fyrst á fullorðinsaldri. ADHD einkenni sem eru ógreind og ómeðhöndluð geta haft miklar og neikvæðar afleiðingar á líf kvenna, félagsleg samskipti og sjálfsmynd. ADHD á kvennamáli er heiti á nýju námskeiði sem ADHD markþjálfarnir Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir og Sigrún Jónsdóttir bjóða uppá. Þar er lögð áhersla á að skoða ADHD á jákvæðan hátt og horfa til styrkleika, tækifæra og sjálfsmildis. Kristbjörg og Sigrún komu í þáttinn í dag.
Svo fjölluðum við um þáttöku- og upplifunarverk sem hefur göngu sína í Heiðmörk um helgina þar sem þáttakendum er boðið í eins konar listræna útgáfu af hlutverkaspili sem er lýst sem völundarhúsi af ólíkum upplifunum í skóginum. Þóranna Björnsdóttir, tónskáld, er ein þeirra sem standa að þessu verki sem kallast Twisted Forest. Þóranna sagði okkur betur frá í þættinum í dag.
Tónlist í þætti dagsins:
Musik skal byggas utav gledje / Lill Lindfors (Björn Barlach og Anders Ekdahl)
Leiðin okkar allra / Hjálmar (Þorsteinn Einarsson og Einar Georg Einarsson)
Knowing me knowing you /Kristjana Stefánsdóttir (Benny Anderson, Björn Ulvaeus og Stig Anderson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Stefnumót við Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld og Karl Einarsson Dunganon greifa og hertoga af St. Kildu.
Í upphafi þáttar heyrist hertoginn lesa hluta af eigin ljóði, Póla-rímu ( Pólaríma ) Upptaka úr safni útvarsins, liklega frá 1962.
Tvö log eru í þættinum, bæði futt af Háskólakórnum undir stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar
Fenja Uhra - ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon lagið eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Þjóðsöngur St. Kildu lag og ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon ... útsetning Hjálmar H. Ragnarsson.
Umsjón: Margrét Blöndal.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Nú fer að líða að skólasetningum á öllum skólastigum og bæði nemendur og kennarar að gera sig klára fyrir komandi vetur. Eitt því sem kennarar geta gert til að undirbúa sig sem best er að nýta sér Menntafléttuna. Það eru frí námskeið í starfsþróun fyrir starfandi kennara og frístundaleiðbeinendur. Þetta er verkefni sem er nú að hefja sitt þriðja starfsár. Til að segja okkur nánar frá Menntafléttunni komu til okkar þær Kolbrún Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og formaður stýrihóps Menntafléttu og Ólöf Ása Benediktsdóttir, grunnskólakennari í Hrafnagilsskóla og kennari í Menntafléttunni.
Miklir þurrkar og hitar hafa leikið Laxá í Kjós illa undanfarið eins og aðrar ár á Vesturlandi. Hefur ástandið orðið svo slæmt að borið hefur á laxadauða, en sem komið er hefur fjöldinn ekki verið mikill. Þetta skrifar Eggert Skúlason á mbl.is í gær eftir að hann tók stöðuna í Laxá í Kjós. Við tókum stöðuna frekar hjá framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga sem er Gunnar Örn Petersen.
Ræstinga- og fasteignaumsjónar fyrirtækið Dagar hefur nýverið hafið notkun gervigreindar í íslenskukennslu fyrir starfsfólk sitt með samstarfi við Akademias í gegnum Bara tala appið, stafrænn íslenskukennara sem byggir á gervigreind og íslenskri máltækni. Bara tala býður upp á grunnnámskeið í íslenskukennslu og vinnusértækt nám. Við fengum forstjóra Daga, Pálmar Óla Magnússon, til að segja okkur hvers vegna fyrirtækið fór þessa leið og hvort hún sé að skila árangri hjá fyrirtæki sem hefur fjölda starfsmanna sem ekki eru með íslensku sem móðurmál.
Skagamenn hafa fengið svör við undarlegu bragði af drykkjarvatni þeirra en eftir ítarlega skoðun veitna kom í ljós að grænþörungar hefðu gert sig heimakomna í einu vatnsbóli Akraness. Það er nokkuð sem hefur Veitur hafa aldrei þurft að fást við áður. Hvers vegna gerist þetta núna og getur þörungavöxturinn reynst hættulegur? Við fengum til okkar Sigrúnu Tómasdóttur sérfræðing frá Veitum til að segja okkur betur frá því.
Sævar Helgi Bragason kíkti til okkar líkt og venja er annan hvern þriðjudag. Hann ræddi við okkur um rafbíla og mýtur um þá sem grassera á samfélagsmiðlum sem og Satúrnus, Júpíter og tunglið á himninum.
Lagalisti:
Nöttaðir Höttarar & Salka Sól - Á annan stað.
ABBA - The name of the game.
RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.
STEVIE WONDER - Sir Duke.
NÝDÖNSK - Á plánetunni jörð.
VÖK - Spend the love.
PÍLA - Nobody.
Bill Withers - Lovely Day.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 22. ágúst 2023
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-08-22
KUSK & ÓVITI - Elsku vinur.
JALEN NGONDA - Come Around and Love Me.
MARILLION - Lavender (80).
PETER GABRIEL - Olive Tree.
JUNE LODGE - Someone loves you honey (80).
JÓNAS SIG - Hamingjan er hér.
GDRN - Parísarhjól.
TOM ODELL - Real Love.
311 - Amber.
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
MANFRED MANN - Blinded by the light (single version).
GWEN STEFANI - True Babe.
Bamboos, The - Ex-Files.
DUA LIPA - Dance The Night.
Árstíðir - Let's Pretend.
Jazmin Bean - Favourite Toy (Lyrics!).
BILLIE EILISH - What Was I Made For.
CLIMIE FISHER - Love changes (everything).
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Aldrei Liðið Betur.
Bubbi Morthens - Fallegur Dagur.
MYRKVI - Early Warning.
MITSKI - Bug Like an Angel.
Pink Floyd - Comfortably Numb.
STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.
MAMMÚT - Blóðberg.
JESSIE WARE & ROISIN MURPHY - Freak Me Now.
SIMPLE MINDS - Alive And Kicking.
Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).
Kolors, The - ITALODISCO.
BLACK PUMAS - Colors.
St. Etienne - You're In A Bad Way.
LENNY KRAVITZ - It ain't over 'til it's over.
SUPREMES - Where Did Our Love Go.
SOFI TUKKER - Summer In New York.
ÍRAFÁR - Fingur.
SAINT MOTEL - Feel Good.
Skálmöld - Verðandi.
OLIVIA RODRIGO - Vampire.
DEPECHE MODE - Everything Counts [Live] (80).
SUPERSERIOUS - Let's consume.
JAGÚAR - Disco Diva.
Portishead - Numb.
NANNA - Disaster master.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Siggi Gunnar stýrði fjölbreyttu Popplandi í dag. Bríet frumflutti nýtt lag sem hún er að gefa út föstudaginn 25. ágúst, lagið Venus.
12.40 til 14.00
VÖK - Headlights.
BLUR - Charmless Man.
SNORRI HELGASON - Bíða þín.
THE CEASARS - Jerk it out.
HARRY STYLES - Golden.
BELLE STARS - Sign Of The Times (80).
TRACY CHAPMAN - Fast car.
HRABBÝ - Þar blótar ekki neinn.
ÁRIÐ ER 1990
NÝDÖNSK - Nostradamus.
NÝDÖNSK - Frelsið.
FM Belfast - Par Avion.
ROMY - The Sea.
MUGISON - Stóra stóra ást.
RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.
PLATA VIKUNNAR: SKÁLMÖLD - Verðandi.
METALLICA - Nothing Else Matters.
SPACESTATION - Hvítt vín.
14.00 til 15.00
Í SVÖRTUM FÖTUM - Meðan Ég Sef.
SPRENGJUHÖLLIN - Verum í sambandi.
TEARS FOR FEARS - Mad World.
RÓISÍN MURPHY - Coocool.
BLUR - Barbaric.
FYRST Á RÁS 2: BRÍET OG ÁSGEIR TRAUSTI - Venus
VALDIMAR - Yfir borgina.
PÍLA - Nobody.
TAYLOR SWIFT - Cruel Summer.
PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.
15.00 til 16.00
UNA TORFA - En.
JANELLE MONAÉ- Make Me Feel.
BIRKIR BLÆR - Thinking Bout You.
BJARNI SNÆBJÖRNSSON - Næs (Lag Hinsegin daga 2022).
PET SHOP BOYS - It's A Sin.
KYLIE MINUGOE & YEARS AND YEARS - A Second to Midnight.
JÓHANN HELGASON - She's Done It Again.
ELÍN HALL & GDRN - Júpíter.
ELVIS PRESLEY - Burning Love.
BOMBAY BICYCLE CLUB - Diving (ft. Holly Humberstone).
THE KILLERS - Human.
LANA DEL RAY - Say Yes to Heaven.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Hvernig eflum við lífsánægju ungs fólks? Borghildur Sverrisdóttir sálfræðikennari í Flensborg kemur til okkar en hún hefur verið að gera rannsókn síðastliðin sjö ár í áfanga þar sem heitir Jákvæði sálfræði og núvitund til að skoða hvort það sé hægt að kenna ungu fólki aðferðir til að efla lífánægju sína, það er að segja hvort það skili sér til þeirra í raun. Við ætlum að fá Borghildi til að fara yfir helstu niðurstöður og vangaveltur um málið hér á eftir.
Og svo eru það farsímarnir í skólum. Við höfum líka fjallað margoft um það málefni og á dögunum kom til okkar Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttó en hann taldi að miðstýringar væri þörf frá borginni varðandi þessi mál því þetta væri orðið risastórt vandamál í skólanum þar sem vanlíðan kvíði og depurð hafa aukist til muna. Í Landakotsskóla hefur verið í gangi verkefni frá árinu 2019 þar sem nemendur í 8-10 bekk hafa þurft að afhenda farsímana í þar til gerða skápa við komu í skólann. Sigrún Birgisdóttir situr í stjórn skólans og er auk þess foreldri tveggja barna þar hún verður á línunni.
Við heyrum líka í okkar konu að norðan Gígju Hólmgeirsdóttur en gestur hennar í hljóðstofu fyrir norðan verður Sigurbjörn Árni sem er að lýsa HM í frjálsum íþróttum í sjónvarpinu þessa dagana.
Við hringjum til Danmerkur nánar tiltekið til Óðinsvé og heyrum í Dagbjörtu Jónsdóttur sem býr þar ásamt eiginmanni sínum Þorsteini Guðnasyni og þremur börnum. Dagbjört tók upp minimalískan lífsstíl fyrir tíu árum síðan og hefur fjölskyldan losað sig við ótrúlegt magn af dóti síðan þá. Í þó nokkurn tíma hefur Dagbjört deilt myndefni á Tiktok þar sem hún segir frá reynslu sinni af minimalískum lífstíl og daglegu lífi fjölskyldunnar og hefur fylgjendahópur Dagbjartar stækkað ört. Meira um þetta allt saman hér á eftir.
Einnig ætlum við að fá að heyra af baskneskum tónleikum sem fara fram á Djúpavík á morgun en Ólafur J. Engilbertsson veit allt um þá
Við höfum margoft fjallað um málefni strætó og gerum það aftur í dag. Menningarnótt er nýafstaðin og þá voru landsmenn hvattir til að taka strætó - hvernig gekk það og hvað er að frétta af hinu sívinsæla klappi? Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó er á línunni Sjónvarpinu þessa dagana
Útvarpsfréttir.
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.
Lagalistinn
Bríet og Ásgeir Trausti - Venus
Ari Árelíus - Endless summer.
Msea - Many years west of her.
SEXY LAZER - Mid Life Crisis.
Magni Ásgeirsson - Ég vil vera kisinn þinn.
Drengurinn Fengurinn - Ég vil vera kisinn þinn.
Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir - Fly in My Window.
Sómi 900 og Kallinn - Á vertíð í eyjum.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Við höldum áfram að fara yfir útgáfu vikunar og setjum á fóninn þennan þriðjudag ný lög frá Önnu Jónu Son, Boygenious, The Chemical Brothers ft Beck, Sofia Kourtesis, Gwen Stefani, Olivia Rodrigo og mörg fleiri.
Lagalistinn
ÖNNU JÓNU SON - Margrét.
NICK CAVE AND THE BAD SEEDS - Are You The One That I've Been Waiting For
THE NATIONAL & TAYLOR SWIFT - The Alcott.
Boygenius - Cool About It.
Arctic Monkeys - 505.
FM Belfast - Underwear.
JESSIE WARE & ROISIN MURPHY - Freak Me Now.
NEW ORDER - Tutti Frutti.
Kourtesis, Sofia - Si Te Portas Bonito.
PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.
GWEN STEFANI - True Babe.
Blood Orange, Turnstile, BADBADNOTGOOD - Alien Love Call (bonus track wav).
RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.
Arcade Fire - Creature comfort.
Polachek, Caroline - Welcome To My Island (PVA Remix).
THE DANDY WARHOLS - Not if you were the last junkie on earth.
Rodrigo, Olivia - Bad idea right (Clean).
QUEENS OF THE STONE AGE - Paper Machete.
ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.
Shins, The - New slang.
Árstíðir - Let's Pretend.
PÍLA - Nobody.
Bicep - Atlas
Blake, James - Loading
The Chemical Brothers - Skipping Like A Stone ft. Beck
THE STREETS - Dry Your Eyes.
Szmierek, Antony - The Words to Auld Lang Syne.
Romy - The Sea.
London Grammar, CamelPhat - Higher (bonus track wav).
Kumar, Anish - Nobody Else Will Do.
Fred again.., Obongjayar - Adore u.
Hot Chip, Pinku, Yune - Fire of Mercy.
Harvey, P.J. - Lwonesome Tonight.
DRUGSTORE & THOM YORKE - El President.
Spacestation - Hvítt vín
Big Thief - Vampire Empire
Weezer - Undune
Temple Island - Breath the Night
Simple Minds - Solstice Kiss
Death Cab For Cutie - An Arrow In the Wall
Útvarpsfréttir.
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Í tilefni af 40 ára afmæli Rásar 2 rifjum við upp eldri þætti af Rokklandi frá árunum 2000-2010.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.