09:05
Stefnumót
Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld og Karl Dunganon greifi af St. Kildu
Stefnumót

Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.

Stefnumót við Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld og Karl Einarsson Dunganon greifa og hertoga af St. Kildu.

Í upphafi þáttar heyrist hertoginn lesa hluta af eigin ljóði, Póla-rímu ( Pólaríma ) Upptaka úr safni útvarsins, liklega frá 1962.

Tvö log eru í þættinum, bæði futt af Háskólakórnum undir stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar

Fenja Uhra - ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon lagið eftir Hjálmar H. Ragnarsson.

Þjóðsöngur St. Kildu lag og ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon ... útsetning Hjálmar H. Ragnarsson.

Umsjón: Margrét Blöndal.

Var aðgengilegt til 20. nóvember 2023.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,