Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson flytur.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Senn líður að því að langri veru Landsbankans í Austurstræti í Reykjavík ljúki. Skrifstofurnar hafa verið fluttar í nýja Landsbankahúsið við Reykjarstræti en útibúið verður á sínum stað í fáeinar vikur til viðbótar. Pétur H. Ármannsson arkitekt rakti sögu hússins glæsilega við Austurstræti en ekkert var til sparað þegar það var reist á sínum tíma.
Í Berlínarspjalli spjallaði Arthur Björgvin Bollason meðal annars um hreyfinguna Síðasta kynslóðin sem vekur athygli á loftlagsvandanum með óvenjulegum aðferðum og sameiningu Austur og Vestur Þýskalands á sínum tíma en hún hefur ekki lukkast að fullu.
Hitabylgjur eru víða um heim, t.d. í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, læknir og framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, ræddi um áhrif hita á mannslíkamann. Rétt er að halda sig inni eða í skugga og drekka vatn og orkudrykki.
Tónlist:
Sjáum hvað setur - Moses Hightower,
Austurstræti - Laddi,
Austurstræti - Sigfús Halldórsson,
Wind of Change - Scorpions,
Sumar hvern einasta dag - Mannakorn,
Óbyggðirnar kalla - Magnús Eiríksson og KK.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Lárus Pálsson leikari var ein af hetjum Þorvaldar Kristinssonar þegar hann var að alast upp í Hrísey. Hann hlustaði á útvarpsleikritin af mikilli ástríðu og þegar hann svo löngu síðar var beðinn um að skrifa ævisögu Lárusar hófst ferðalag sem tók 11 ár. Ferðalag sem þegar betur er að gáð stendur ef til vill enn.
Í þættinum eru spilaðir bútar úr Gullna hliðinu, Hamlet og Íslandsklukkunni, auk þess sem Lárus flytur ljóðið Fuglinn í fjörunni.
Umsjón: Margrét Blöndal.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Ferðalög og útivist. Fróðleikur og skemmtun. Fólk og náttúra. Fugl dagsins, fjöll og firnindi. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar. [email protected]
Við heyrðum í dag í Elísabetu Ýrr Steinarsdóttur, fjölskyldufræðingi, og Hildi Ingu Magnadóttur, foreldra- og uppeldisfræðingi og doktorsnema, en þær skrifuðu áhugaverða grein um sumarfríið hjá fjölskyldufólki. Þar fara þær yfir hvernig getur verið gott að undirbúa fríið, því fjölskyldumeðlimir á mismunandi aldri geta farið með mjög mismunandi væntingar inn í sumarfrí. Við fengum þær til að útskýra þetta fyrir okkur í þættinum og koma með nokkra punkta sem gott er að hafa í aðdraganda sumarfríisins.
Ása Baldursdóttir kom svo til okkar og benti okkur á áhugaverð hlaðvörp og sjónvarpsþætti. Í dag fjallaði Ása um hlaðvarpið Pod Save the UK sem ætlar að bjarga Bretlandi, öðru hlaðvarpi sem heitir The Retrivals, um sársaukasögu kvenna þar sem allt er ekki eins og það sýnist og átakanlega heimildamyndina Take Care of Maya sem fjallar um áfallasögu fjölskyldu sem á í stríði við hið opinbera.
Að lokum kíkti Óli H. Þórðarson í heimsókn til okkar. Flest þekkjum við hann sem framkvæmdastjóra Umferðarráðs, þar sem hann lét að sér kveða í næstum þrjá áratugi. Óli hefur, frá því hann hætti störfum hjá Umferðarráði, meðal annars unnið á eigin vegum að rannsókn á banaslysum í umferðinni. En við kynntumst í dag hlið á Óla sem kannski ekki margir vissu um. Við fengum sem sagt að heyra tvö glæný lög eftir hann og fengum hann til að segja okkur aðeins frá tónlistarmanninum Óla H. Þórðarsyni.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum:
Lóan er komin / Póló og Erla (James Bland og Páll Ólafsson)
Ég fer í fríið / Sumargleðin (S. Cutugno og Iðunn Steinsdóttir)
(My Friends Are Gonna Be) Strangers / Merle Haggard (Liz Anderson)
Sumarsólstöður / Tinna Árnadóttir og Þorbjörn Rúnarsson (Óli H. Þórðarson og Sólveig Björnsdóttir)
Þú komst um kvöld / Svanhildur Jakobsdóttir (Óli H. Þórðarson og Ólafur Gaukur Þórðarson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Jóhann Valgeir Davíðsson segir frá Vöðlavík á Austfjörðum sem er einn af hans eftirlætisstöðum á Íslandi.
Ljósmynd af Vöðlavík: Díana Mjöll Sveinsdóttir
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Ingibjörg Elsa Turchi er afkastamikill bassaleikari sem hefur spilað með fjölda hljómsveita og inn á óteljandi lög. Hún hefur líka verið ein að grúska, semja og spila tilraunaskotinn jazz, þar sem bassinn er leiðandi, og gefið út á plötum. Væntanleg er svo önnur breiðskífa hennar sem heita mun Stropha. Umsjón: Árni Matthíasson.
Lagalisti:
Það kólnar í kvöld ... - Ringulreið
Í bænum - Glópagull
Óútgefið / Youtube - Synthamanía
Wood / work - Meliae
Wood / work - Wood / work 3: Light and shadow
Meliae - Elefþería
Óútgefið - Anemos
Stropha - Epta
Útvarpsfréttir.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Illugi Jökulsson gluggar í ferðasögu Steingríms Matthíassonar læknis frá 1904, þegar hann sigldi til Austurlanda á skipinu Prins Valdimar. Nú segir Steingrímur frá dvöl sinni í Hong Kong og síðan í kínverskri höfn sem Rússar réðu, Port Arthur. Þá vissu allir að stríð var í þann veginn að brjótast út millum Rússa og Japana, og Steingrímur lýsir andrúmsloftinu merkilega. Hann er skemmtilegur og athugull en það er líka merkilegt að heyra viðhorf hans og stundum fordóma í garð framandi þjóða.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Í þætti dagsins hittum við þýsku listakonuna Karin Sanders í Gallerí i8 þar sem sýning hennar Ideoscapes stendur nú yfir. Karin er sennilega nafntoguðust fyrir hugmynd sína um pálmatré í Vogabyggð en á Ideoscapes má skoða nákvæmar eftirmyndir af 12 íslenskum fjöllum.
Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin IceDocs hefst á Akranesi annað kvöld og stendur fram á sunnudag. Yfir 30 myndir verða sýndar en Ingibjörg Halldórsdóttir, einn af stofnendum hátíðarinnar fer yfir dagskránna.
Karl Ólafur Hallbjörnsson flytur pistil um kröfur lesenda og höfunda skáldskapar til hvers annars og veltir fyrir sér í því samhengi bandaríska rithöfundinum Gene Wolfe, sem þekktur er fyrir krefjandi vísindaskáldskap.
Í síðari hluta þáttar koma þær Sigríður Regína Sigurþórsdóttir og Harpa Hjartardóttir í Tengivagninn og velta fyrir sér íslenskum költmyndum.
Útvarpsfréttir.
Fréttir
Útvarpsfréttir.
Brot úr Morgunvaktinni.
Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.
Í þessum þætti förum við upp á hálendið, en þar búa ekki margir krakkar. Það eru hins vegar margir sem ferðast þar, sérstaklega á sumrin því þá er hægt að keyra torfæra vegina sem eru flestir ófærir yfir vetrartímann. Hálendið er ekki bara frægt fyrir torfæra vegi, óveður og falleg fjöll heldur líka yfirnáttúrulegar verur og útilegumenn. Hvað eru útilegumenn, menn í útilegu? Sérfræðingar þáttarins eru systurnar Ásthildur og Ragnheiður en þær hafa ferðast mikið um hálendið, gist í skálum og farið í sólbað í mosabing lengst inni í hálendisbuskanum. Hlustið vel á þáttinn ef þið viljið vinna spurningakeppnina í lokin!
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum Pavel Haas kvartettsins sem fram fóru á Schubert-hátíðinni í Schwarzenberg, 17. júní s.l.
Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Franz Schubert og Antonín Dvorák.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Ferðalög og útivist. Fróðleikur og skemmtun. Fólk og náttúra. Fugl dagsins, fjöll og firnindi. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar. [email protected]
Við heyrðum í dag í Elísabetu Ýrr Steinarsdóttur, fjölskyldufræðingi, og Hildi Ingu Magnadóttur, foreldra- og uppeldisfræðingi og doktorsnema, en þær skrifuðu áhugaverða grein um sumarfríið hjá fjölskyldufólki. Þar fara þær yfir hvernig getur verið gott að undirbúa fríið, því fjölskyldumeðlimir á mismunandi aldri geta farið með mjög mismunandi væntingar inn í sumarfrí. Við fengum þær til að útskýra þetta fyrir okkur í þættinum og koma með nokkra punkta sem gott er að hafa í aðdraganda sumarfríisins.
Ása Baldursdóttir kom svo til okkar og benti okkur á áhugaverð hlaðvörp og sjónvarpsþætti. Í dag fjallaði Ása um hlaðvarpið Pod Save the UK sem ætlar að bjarga Bretlandi, öðru hlaðvarpi sem heitir The Retrivals, um sársaukasögu kvenna þar sem allt er ekki eins og það sýnist og átakanlega heimildamyndina Take Care of Maya sem fjallar um áfallasögu fjölskyldu sem á í stríði við hið opinbera.
Að lokum kíkti Óli H. Þórðarson í heimsókn til okkar. Flest þekkjum við hann sem framkvæmdastjóra Umferðarráðs, þar sem hann lét að sér kveða í næstum þrjá áratugi. Óli hefur, frá því hann hætti störfum hjá Umferðarráði, meðal annars unnið á eigin vegum að rannsókn á banaslysum í umferðinni. En við kynntumst í dag hlið á Óla sem kannski ekki margir vissu um. Við fengum sem sagt að heyra tvö glæný lög eftir hann og fengum hann til að segja okkur aðeins frá tónlistarmanninum Óla H. Þórðarsyni.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum:
Lóan er komin / Póló og Erla (James Bland og Páll Ólafsson)
Ég fer í fríið / Sumargleðin (S. Cutugno og Iðunn Steinsdóttir)
(My Friends Are Gonna Be) Strangers / Merle Haggard (Liz Anderson)
Sumarsólstöður / Tinna Árnadóttir og Þorbjörn Rúnarsson (Óli H. Þórðarson og Sólveig Björnsdóttir)
Þú komst um kvöld / Svanhildur Jakobsdóttir (Óli H. Þórðarson og Ólafur Gaukur Þórðarson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON
Veðurstofa Íslands.
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Lárus Pálsson leikari var ein af hetjum Þorvaldar Kristinssonar þegar hann var að alast upp í Hrísey. Hann hlustaði á útvarpsleikritin af mikilli ástríðu og þegar hann svo löngu síðar var beðinn um að skrifa ævisögu Lárusar hófst ferðalag sem tók 11 ár. Ferðalag sem þegar betur er að gáð stendur ef til vill enn.
Í þættinum eru spilaðir bútar úr Gullna hliðinu, Hamlet og Íslandsklukkunni, auk þess sem Lárus flytur ljóðið Fuglinn í fjörunni.
Umsjón: Margrét Blöndal.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Jóhann Valgeir Davíðsson segir frá Vöðlavík á Austfjörðum sem er einn af hans eftirlætisstöðum á Íslandi.
Ljósmynd af Vöðlavík: Díana Mjöll Sveinsdóttir
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón: Jelena Ciric.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Í ár verður Vatnaskógur 100 ára. Þar hefur KFUM starfrækt sumarbúðir fyrir drengi og margir komið þar við á þessum hundrað árum. Skógarmenn er félagið sem af hugsjón rekur Vatnaskóg fyrir æsku landsins. Í tilefni af hundrað ára afmælinu stefna Skógarmenn að því að safna 1.000 krónum fyrir hvern dag í 100 ára sögu staðarins fyrir lok afmælisársins 2023. Nói Pétur Ásdísarson Guðnason veit allt um þessa söfnun og var á línunni.
Og við fengum póstkort frá Hljóðvegi 1 í dag en Jóhann Alfreð Kristinsson vafraði um Akranes með Guðríði Haraldsdóttur, eða Kaffi Gurrý, og flækingurinn endaði í Einarsbúð þar sem heimamenn gera oft innkaup. Búðin hefur verið í rekstri í hartnær 90 ár. Jóhann ræddi við kaupmannshjónin Einar Jón Ólafsson og Ernu Sigríði Guðnadóttur.
Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar sonur Ingvars Arnar Sighvatssonar klæddi sig í sokkana á N1 mótinu og ætlaði að spila knattspyrnu með félögum sínum. Það fór þó ekki betur en svo að hann varð fyrir kynþáttaníði á vellinum en sonur Ingvars á mömmu sem er svört og pabba sem er hvítur. Ingvar Örn kom til okkar til að ræða betur þessa afar neikvæðu upplifun sonar síns á móti.
Í dag kom til okkar fyrsti og eini íslensku dýrahjúkrunarfræðingurinn með áherslu á tannumhirðu dýra. Hún veit allt um það hvernig á að hirða um tennur hunda og katta en þessi nýútskrifaði tanndýrahjúkrunarfræðingur vinnur á dýraspítalanum í Garðabæ og heitir Sigurbjörg Jóhanna Gísladóttir.
Og til að fara yfir nýjustu græjurnar og fræða okkur um nýja tækni kom Guðmundur Jóhannsson til okkar eins og hann gerir annan hvern þriðjudag.
Tónlist
Una Torfadóttir - Fyrrverandi.
Moses Hightower - Stutt skref.
MÅNESKIN - Beggin'.
GDRN - Parísarhjól.
Del Rey, Lana - Doin' Time (Explicit).
PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.
RAZORLIGHT - America.
TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.
MANU CHAO - Me Gustas Tu.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Það er þriðjudagurinn 18.júlí, það er sumar í lofti og við erum í stuði fram til hádegisfrétta.
Lagalisti:
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
ALICE MERTON - No Roots.
MUMFORD & SONS - The Cave.
GABRIELS - One and only.
Bríet - Sólblóm.
PÍLA - Nobody.
BLUR - The Narcissist.
JALEN NGONDA - If You Don't Want My Love.
ARNMUNDUR ERNST BACKMAN - Gangi þér allt að sólu.
LUKAS GRAHAM - 7 years.
TODMOBILE - Brúðkaupslagið.
FOO FIGHTERS - Under You.
PHIL COLLINS - In The Air Tonight.
GUS GUS - Eða?.
TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).
PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.
PHOENIX - 1901.
Saint Motel - My type.
Monáe, Janelle, Big Boi - Tightrope (radio edit).
Swift, Taylor - Shake it off.
PAUL SIMON - You Can Call Me Al.
HALL & OATES - I Can't Go For That (No Can Do) (80).
ARETHA FRANKLIN - Chain Of Fools.
Stuðmenn - Reykingar.
Blondie - Heart Of Glass.
RÓISÍN MURPHY - Coocool.
Retro Stefson - Glow.
BILLY JOEL - Get It Right The First Time.
BRUCE SPRINGSTEEN - Born In The U.S.A..
JAIN - Makeba.
GUSTAPH - Because Of You (Belgía Eurovision 2023).
HARRY STYLES - Sign Of The Times.
CELEBS - Bongó, blús & næs.
WEEZER - Hash Pipe.
Tappi Tíkarrass - Dalalæða.
HJÁLMAR & GDRN - Upp á rönd.
ALICIA KEYS & JAY-Z - Empire State Of Mind.
SCISSOR SISTERS - Take your mama.
KACEY MUSGRAVES - Space Cowboy.
MUGISON - Stóra stóra ást.
CELESTE - Love Is Back.
Lykke Li - I Follow Rivers (The Magician Remix).
Umsjón: Atli Már Steinarsson
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
Siggi Gunnars hafði umsjón með Popplandi dagsins. Við fengum póstkort frá tónlistarkonunni MAIAA, héldum áfram að hlusta á plötu vikunnar með Drengurinn Fengurinn og svo var það auðvitað tónlist allstaðar að.
Spiluð lög:
12.40 til 14.00
STEFÁN HILMARSSON - Líf.
BIRGIR STEINN - Can You Feel It.
DILJÁ - Crazy.
DINA ÖGON - Oas.
MOTT THE HOOPLE - All The Young Dudes.
DAVID BOWIE - Suffragette City.
BASTILLE - Laura Palmer.
SOFT CELL - Tainted Love.
ARNMUNDUR ERNST BACKMAN - Gangi þér allt að sólu.
BECK - Old Man.
TAYLOR SWIFT - Wildest Dreams.
PRINCE - When doves cry.
SPRENGJUHÖLLIN - Keyrum yfir Ísland.
PÓSTKORT FRÁ TÓNLISTARKONUNNI MAIAA
MAIAA - DEE DEE.
THE LUMINEERS - Ho Hey.
MADISON BEER - Home To Another One.
TRAVIS - Side.
14.00 til 15.00
PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Pabbi Vill Mambó.
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Hviss Bamm Búmm.
ELVIS PRESLEY - Blue Suede Shoes.
DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.
GRÝLURNAR - Fljúgum hærra.
GABRIELS - Glory.
ROMY - Enjoy Your Life.
SIGUR RÓS - Gold.
KLEMENS HANNIGAN - Spend Some Time On Me Baby.
THE STROKES - Last Nite.
AFMÆLISBARN DAGSINS VAR EGGERT ÞORLEIFSSON
STUÐMENN - Dúddi rádd'okkur heilt.
DOOBIE BROTHERS - Jesus Is Just Alright.
15.00 til 16.00
BENNI HEMM HEMM & URÐUR & KÖTT GRÁ PJÉ - Á óvart.
GUS GUS - David.
CHRISTINE AND THE QUEENS - A day in the Water.
HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.
KARA JACKSON - Pawnshop.
FLEETWOOD MAC - Hold Me.
GDRN - Parísarhjól.
BILLIE EILISH - Bad Guy.
SAY SHE SHE - C'est Si Bon.
CHIC - I want your love.
DRENGURINN FENGURINN - Grænir frostpinnar.
NO DOUBT - Underneath it all.
EURYTHMICS - Sweet Dreams (Are Made of This).
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.
Við slógum á þráðinn til Ólafar Skaftadóttur sem er í vöðlunum þessa stundina og forvitnuðumst aðeins um veiðina sem af er sumri, en hún heldur utan um alla þræði í Stóru-Laxá og var einmitt á leið inn í Laxárgljúfur sem hún segir einn fegursta veiðistað í heimi. Við náðum í skottið á henni áður en hún hvarf á vit símasambandsleysis og sælu.
HM kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Búast má við skemmtilegri og spennandi keppni þar sem Bandaríkjakonur freista þess m.a. að vinna þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. Helga Margrét Höskuldsdóttir íþróttafréttakona rýndi aðeins í HM með okkur og fór yfir fyrirkomulag útsendinga og umfjöllunar hér á RÚV.
Leikhópurinn Lotta er á ferð og flugi um land allt í sumar þar sem þau sýna leiksýninguna Gilitrutt. Þau eru með fasta sýningatíma í Elliðaárdal alla miðvikudaga og ferðast svo vítt og breitt. Andrea Ösp Karlsdóttir, leikkona kíkti til okkar í spjall.
Hitabylgja geisar í Suður-Evrópu og hitinn víða um og vel yfir 40 stig. Gunnlaugur Helgason fjölmiðlamaður er staddur á Sikiley við tökum á þáttum sínum Gulli Byggir og við slógum á þráðinn til hans og heyrðum hvernig gengur að koma nokkru í verk í þessum mikla hita.
Þá ræddi Oddur Þórðarson fréttamaður við okkur um mikinn hita og öfgar í veðurfari víðar um heim.
Dagur íslenska fjárhundsins er haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni í dag en í dag er afmælisdagur Mark Watson sem stundum hefur verið kallaður bjargvættur íslenska fjárhundsins. Á safninu var ýmis dagskrá í tilefni dagsins og Jóhann Alfreð kíkti á svæðið og spjallaði við Þórhildi Bjartmarz og Sigurlaug Ingólfsson.
Tónlist:
STUÐMENN - Vorið.
Curtis Mayfield - Move on Up.
PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.
PINK - Trouble.
RETRO STEFSON - Glow.
THE CULT - Fire Woman.
REYKJAVÍKURDÆTUR - Tökum af stað.
CLIFF RICHARD OG THE SHADOWS - Summer Holiday.
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
U2 - Angel Of Harlem.
2PAC - California Love.
Útvarpsfréttir.
Fréttir
Útvarpsfréttir.
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Undirritaður er nýsnúinn aftur úr ævintýraferð til Færeyja, þar sem tónlistarhátíðirnar Skrapt og G! voru heimsóttar. Í tilefni af þessu heyrum við nokkur tóndæmi af tónlistarfólki sem kom fram á þessum hátíðum í þætti kvöldsins.
Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson
Lagalisti:
Drengurinn Fengurinn, Biggi Maus - Poppstjarna í felum
Celebs - Bongó, blús og næs
Iceguys - Rúlletta
Dua Lipa - Dance The Night
Beyoncé - Cuff It
Stjórnin - Stjórnlaus
Olivia Rodrigo - Vampire
Silkikettirnir - Ekki vera viss
GDRN - Parísarhjólið
Nanna - Disaster Master
Pink X-Ray - TAN LINE
Prince - Pink Cashmere
The Lemon Twigs - Any Time Of Day
Dina Ögon - Oas
Robert Wyatt - I?m A Believer
Spacestation - Hvítt vín
Skelkur í bringu - Lúmski snákurinn
gugusar - Vonin
Dania O. Tausen - at siga ja er nei
Lucky Lo - Mary Mind
Jassygold - Dyed My Hair Red
Byrta - Loyndarmál
Axel Flóvent - Tourist
Yann Tiersen - Ker al Loch (Solo Piano)
Laura Groves, Sampha - D 4 N
Mami Ayukawa - Smoky Town
Slowdive - Kisses
Faye Webster - But Not Kiss
Kaneko Ayano - Romance Sengen
Buck Meek - Haunted Mountain
Charliedwarf - Being Your Dog
Xiupill - Motorola Shooters
Valkyrien Allstars - Min plass
Jon Iverson - Fox Tales
Spilverk þjóðanna - It?s Got To Be
Lesley Duncan - Love Song
David Crosby - Tamalpais High (At About 3)
Magnet - Willow?s Song
Harkaliðið - Katrin
Annika Hoydal - Aldan