19:23
Kvöldvaktin
Skrapt og G!
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Undirritaður er nýsnúinn aftur úr ævintýraferð til Færeyja, þar sem tónlistarhátíðirnar Skrapt og G! voru heimsóttar. Í tilefni af þessu heyrum við nokkur tóndæmi af tónlistarfólki sem kom fram á þessum hátíðum í þætti kvöldsins.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Drengurinn Fengurinn, Biggi Maus - Poppstjarna í felum

Celebs - Bongó, blús og næs

Iceguys - Rúlletta

Dua Lipa - Dance The Night

Beyoncé - Cuff It

Stjórnin - Stjórnlaus

Olivia Rodrigo - Vampire

Silkikettirnir - Ekki vera viss

GDRN - Parísarhjólið

Nanna - Disaster Master

Pink X-Ray - TAN LINE

Prince - Pink Cashmere

The Lemon Twigs - Any Time Of Day

Dina Ögon - Oas

Robert Wyatt - I?m A Believer

Spacestation - Hvítt vín

Skelkur í bringu - Lúmski snákurinn

gugusar - Vonin

Dania O. Tausen - at siga ja er nei

Lucky Lo - Mary Mind

Jassygold - Dyed My Hair Red

Byrta - Loyndarmál

Axel Flóvent - Tourist

Yann Tiersen - Ker al Loch (Solo Piano)

Laura Groves, Sampha - D 4 N

Mami Ayukawa - Smoky Town

Slowdive - Kisses

Faye Webster - But Not Kiss

Kaneko Ayano - Romance Sengen

Buck Meek - Haunted Mountain

Charliedwarf - Being Your Dog

Xiupill - Motorola Shooters

Valkyrien Allstars - Min plass

Jon Iverson - Fox Tales

Spilverk þjóðanna - It?s Got To Be

Lesley Duncan - Love Song

David Crosby - Tamalpais High (At About 3)

Magnet - Willow?s Song

Harkaliðið - Katrin

Annika Hoydal - Aldan

Var aðgengilegt til 16. október 2023.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,