Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Í ár verður Vatnaskógur 100 ára. Þar hefur KFUM starfrækt sumarbúðir fyrir drengi og margir komið þar við á þessum hundrað árum. Skógarmenn er félagið sem af hugsjón rekur Vatnaskóg fyrir æsku landsins. Í tilefni af hundrað ára afmælinu stefna Skógarmenn að því að safna 1.000 krónum fyrir hvern dag í 100 ára sögu staðarins fyrir lok afmælisársins 2023. Nói Pétur Ásdísarson Guðnason veit allt um þessa söfnun og var á línunni.
Og við fengum póstkort frá Hljóðvegi 1 í dag en Jóhann Alfreð Kristinsson vafraði um Akranes með Guðríði Haraldsdóttur, eða Kaffi Gurrý, og flækingurinn endaði í Einarsbúð þar sem heimamenn gera oft innkaup. Búðin hefur verið í rekstri í hartnær 90 ár. Jóhann ræddi við kaupmannshjónin Einar Jón Ólafsson og Ernu Sigríði Guðnadóttur.
Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar sonur Ingvars Arnar Sighvatssonar klæddi sig í sokkana á N1 mótinu og ætlaði að spila knattspyrnu með félögum sínum. Það fór þó ekki betur en svo að hann varð fyrir kynþáttaníði á vellinum en sonur Ingvars á mömmu sem er svört og pabba sem er hvítur. Ingvar Örn kom til okkar til að ræða betur þessa afar neikvæðu upplifun sonar síns á móti.
Í dag kom til okkar fyrsti og eini íslensku dýrahjúkrunarfræðingurinn með áherslu á tannumhirðu dýra. Hún veit allt um það hvernig á að hirða um tennur hunda og katta en þessi nýútskrifaði tanndýrahjúkrunarfræðingur vinnur á dýraspítalanum í Garðabæ og heitir Sigurbjörg Jóhanna Gísladóttir.
Og til að fara yfir nýjustu græjurnar og fræða okkur um nýja tækni kom Guðmundur Jóhannsson til okkar eins og hann gerir annan hvern þriðjudag.
Tónlist
Una Torfadóttir - Fyrrverandi.
Moses Hightower - Stutt skref.
MÅNESKIN - Beggin'.
GDRN - Parísarhjól.
Del Rey, Lana - Doin' Time (Explicit).
PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.
RAZORLIGHT - America.
TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.
MANU CHAO - Me Gustas Tu.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Það er þriðjudagurinn 18.júlí, það er sumar í lofti og við erum í stuði fram til hádegisfrétta.
Lagalisti:
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
ALICE MERTON - No Roots.
MUMFORD & SONS - The Cave.
GABRIELS - One and only.
Bríet - Sólblóm.
PÍLA - Nobody.
BLUR - The Narcissist.
JALEN NGONDA - If You Don't Want My Love.
ARNMUNDUR ERNST BACKMAN - Gangi þér allt að sólu.
LUKAS GRAHAM - 7 years.
TODMOBILE - Brúðkaupslagið.
FOO FIGHTERS - Under You.
PHIL COLLINS - In The Air Tonight.
GUS GUS - Eða?.
TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).
PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.
PHOENIX - 1901.
Saint Motel - My type.
Monáe, Janelle, Big Boi - Tightrope (radio edit).
Swift, Taylor - Shake it off.
PAUL SIMON - You Can Call Me Al.
HALL & OATES - I Can't Go For That (No Can Do) (80).
ARETHA FRANKLIN - Chain Of Fools.
Stuðmenn - Reykingar.
Blondie - Heart Of Glass.
RÓISÍN MURPHY - Coocool.
Retro Stefson - Glow.
BILLY JOEL - Get It Right The First Time.
BRUCE SPRINGSTEEN - Born In The U.S.A..
JAIN - Makeba.
GUSTAPH - Because Of You (Belgía Eurovision 2023).
HARRY STYLES - Sign Of The Times.
CELEBS - Bongó, blús & næs.
WEEZER - Hash Pipe.
Tappi Tíkarrass - Dalalæða.
HJÁLMAR & GDRN - Upp á rönd.
ALICIA KEYS & JAY-Z - Empire State Of Mind.
SCISSOR SISTERS - Take your mama.
KACEY MUSGRAVES - Space Cowboy.
MUGISON - Stóra stóra ást.
CELESTE - Love Is Back.
Lykke Li - I Follow Rivers (The Magician Remix).
Umsjón: Atli Már Steinarsson
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
Siggi Gunnars hafði umsjón með Popplandi dagsins. Við fengum póstkort frá tónlistarkonunni MAIAA, héldum áfram að hlusta á plötu vikunnar með Drengurinn Fengurinn og svo var það auðvitað tónlist allstaðar að.
Spiluð lög:
12.40 til 14.00
STEFÁN HILMARSSON - Líf.
BIRGIR STEINN - Can You Feel It.
DILJÁ - Crazy.
DINA ÖGON - Oas.
MOTT THE HOOPLE - All The Young Dudes.
DAVID BOWIE - Suffragette City.
BASTILLE - Laura Palmer.
SOFT CELL - Tainted Love.
ARNMUNDUR ERNST BACKMAN - Gangi þér allt að sólu.
BECK - Old Man.
TAYLOR SWIFT - Wildest Dreams.
PRINCE - When doves cry.
SPRENGJUHÖLLIN - Keyrum yfir Ísland.
PÓSTKORT FRÁ TÓNLISTARKONUNNI MAIAA
MAIAA - DEE DEE.
THE LUMINEERS - Ho Hey.
MADISON BEER - Home To Another One.
TRAVIS - Side.
14.00 til 15.00
PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Pabbi Vill Mambó.
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Hviss Bamm Búmm.
ELVIS PRESLEY - Blue Suede Shoes.
DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.
GRÝLURNAR - Fljúgum hærra.
GABRIELS - Glory.
ROMY - Enjoy Your Life.
SIGUR RÓS - Gold.
KLEMENS HANNIGAN - Spend Some Time On Me Baby.
THE STROKES - Last Nite.
AFMÆLISBARN DAGSINS VAR EGGERT ÞORLEIFSSON
STUÐMENN - Dúddi rádd'okkur heilt.
DOOBIE BROTHERS - Jesus Is Just Alright.
15.00 til 16.00
BENNI HEMM HEMM & URÐUR & KÖTT GRÁ PJÉ - Á óvart.
GUS GUS - David.
CHRISTINE AND THE QUEENS - A day in the Water.
HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.
KARA JACKSON - Pawnshop.
FLEETWOOD MAC - Hold Me.
GDRN - Parísarhjól.
BILLIE EILISH - Bad Guy.
SAY SHE SHE - C'est Si Bon.
CHIC - I want your love.
DRENGURINN FENGURINN - Grænir frostpinnar.
NO DOUBT - Underneath it all.
EURYTHMICS - Sweet Dreams (Are Made of This).
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.
Við slógum á þráðinn til Ólafar Skaftadóttur sem er í vöðlunum þessa stundina og forvitnuðumst aðeins um veiðina sem af er sumri, en hún heldur utan um alla þræði í Stóru-Laxá og var einmitt á leið inn í Laxárgljúfur sem hún segir einn fegursta veiðistað í heimi. Við náðum í skottið á henni áður en hún hvarf á vit símasambandsleysis og sælu.
HM kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Búast má við skemmtilegri og spennandi keppni þar sem Bandaríkjakonur freista þess m.a. að vinna þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. Helga Margrét Höskuldsdóttir íþróttafréttakona rýndi aðeins í HM með okkur og fór yfir fyrirkomulag útsendinga og umfjöllunar hér á RÚV.
Leikhópurinn Lotta er á ferð og flugi um land allt í sumar þar sem þau sýna leiksýninguna Gilitrutt. Þau eru með fasta sýningatíma í Elliðaárdal alla miðvikudaga og ferðast svo vítt og breitt. Andrea Ösp Karlsdóttir, leikkona kíkti til okkar í spjall.
Hitabylgja geisar í Suður-Evrópu og hitinn víða um og vel yfir 40 stig. Gunnlaugur Helgason fjölmiðlamaður er staddur á Sikiley við tökum á þáttum sínum Gulli Byggir og við slógum á þráðinn til hans og heyrðum hvernig gengur að koma nokkru í verk í þessum mikla hita.
Þá ræddi Oddur Þórðarson fréttamaður við okkur um mikinn hita og öfgar í veðurfari víðar um heim.
Dagur íslenska fjárhundsins er haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni í dag en í dag er afmælisdagur Mark Watson sem stundum hefur verið kallaður bjargvættur íslenska fjárhundsins. Á safninu var ýmis dagskrá í tilefni dagsins og Jóhann Alfreð kíkti á svæðið og spjallaði við Þórhildi Bjartmarz og Sigurlaug Ingólfsson.
Tónlist:
STUÐMENN - Vorið.
Curtis Mayfield - Move on Up.
PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.
PINK - Trouble.
RETRO STEFSON - Glow.
THE CULT - Fire Woman.
REYKJAVÍKURDÆTUR - Tökum af stað.
CLIFF RICHARD OG THE SHADOWS - Summer Holiday.
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
U2 - Angel Of Harlem.
2PAC - California Love.
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Útvarpsfréttir.
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Undirritaður er nýsnúinn aftur úr ævintýraferð til Færeyja, þar sem tónlistarhátíðirnar Skrapt og G! voru heimsóttar. Í tilefni af þessu heyrum við nokkur tóndæmi af tónlistarfólki sem kom fram á þessum hátíðum í þætti kvöldsins.
Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson
Lagalisti:
Drengurinn Fengurinn, Biggi Maus - Poppstjarna í felum
Celebs - Bongó, blús og næs
Iceguys - Rúlletta
Dua Lipa - Dance The Night
Beyoncé - Cuff It
Stjórnin - Stjórnlaus
Olivia Rodrigo - Vampire
Silkikettirnir - Ekki vera viss
GDRN - Parísarhjólið
Nanna - Disaster Master
Pink X-Ray - TAN LINE
Prince - Pink Cashmere
The Lemon Twigs - Any Time Of Day
Dina Ögon - Oas
Robert Wyatt - I?m A Believer
Spacestation - Hvítt vín
Skelkur í bringu - Lúmski snákurinn
gugusar - Vonin
Dania O. Tausen - at siga ja er nei
Lucky Lo - Mary Mind
Jassygold - Dyed My Hair Red
Byrta - Loyndarmál
Axel Flóvent - Tourist
Yann Tiersen - Ker al Loch (Solo Piano)
Laura Groves, Sampha - D 4 N
Mami Ayukawa - Smoky Town
Slowdive - Kisses
Faye Webster - But Not Kiss
Kaneko Ayano - Romance Sengen
Buck Meek - Haunted Mountain
Charliedwarf - Being Your Dog
Xiupill - Motorola Shooters
Valkyrien Allstars - Min plass
Jon Iverson - Fox Tales
Spilverk þjóðanna - It?s Got To Be
Lesley Duncan - Love Song
David Crosby - Tamalpais High (At About 3)
Magnet - Willow?s Song
Harkaliðið - Katrin
Annika Hoydal - Aldan