14:02
Sunnudagur með Rúnari Róberts
2. júlí
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi árið 1988, sem var I owe you nothing með Bros. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um að vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen en platan kom út í júní 1984. Þá áttu The Pretenders Nýjan ellismell vikunnar í laginu Let the sun come in. Þá var Steiney Skúladóttir á Hljóðvegi 1 í beinni og talaði við Esther Ösp Valdimarsdóttur á Hólmavík um skóla í skýjunum og kíkti á dýragarðiná Hólum í Dölunum og talaði þar við hana Rebeccu Cathrine Kaad Ostenfeld.

Lagalisti:

Björgvin Halldórsson og Stefán Hilmarsson - Ég las það í Samúel (remix)

OMD - So In Love

Bros - I owe you nothing (Topplagið í Bretlandi 1988)

Land og synir - Summer

Silfurtónar - Töfrar

Kylie Minogue - Padam Padam

Rick Astley - She Wants To Dance With Me

Bjartmar Guðlaugsson - Hippinn

The Human League - Mirror Man

Nýdönsk - Apaspil

15:00

Hjálmar - Ég teikna stjörnu

The Bangles - Walk Like An Egyptian

Bruce Springsteen - Dancing In The Dark (Eitís plata vikunnar)

Bruce Springsteen - Cover Me (Eitís plata vikunnar)

Celebs - Bongó, blús & næs

The Go-Go's - Our lips are sealed

Emmsjé Gauti, Fjallabræður, Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja - Þúsund hjörtu

Spandau Ballet - Only When You Leave

The Pretenders - Let the sun come in (Nýr ellismellur vikunnar)

Sister Sledge - He's the greatest dancer

Opus - Life is life

Var aðgengilegt til 01. júlí 2024.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,