16:05
Úr tónlistarlífinu
Píanóbræður II
Úr tónlistarlífinu

Davíð Þór Jónsson og Eyþór Gunnarsson eru tvímælalaust meðal fremstu píanóleikara þjóðarinnar. Þeir ræða í tveimur þáttum við Pétur Grétarsson um píanóin í lífi þeirra og hvernig samleikur þeirra hefur þróast í gegnum tíðina. Einnig spila þeir á flygla ríkísútvarpsins, sem eru sögufræg hljóðfæri og Sigurður Kristinsson stillti sérstaklega fyrir þessa þætti.

Var aðgengilegt til 30. september 2023.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
,